Gæðingamót Dreyra – Úrslit
Gæðingamót Dreyra var haldið laugardaginn 30. maí 2015 á Æðarodda. Hér eru úrslit dagsins: A flokkur 1.Leifur G Gunnarsson og Hreifing frá Skipaskaga 8,57 2.Leifur G Gunnarsson og Glitnir frá Skipaskaga 8,36 3.Ólafur Guðmundsson og Niður frá Miðsitju 8,24 4.Ulrika Ramundt og Dáð frá Akranesi 8,14 5.Hjörleifur Jónsson og Blær frá Einhamri 8,05 B flokkur […]
Aðalfundur Dreyra 26. mars 2015
Dreyrafélagar! Eins og auglýst var Póstinum sem kom út síðasta fimmtudag þá verður aðalfundur félagsins fimmtudaginn 26. mars n.k, kl 20 í Odda. Dagskrá: Inntaka nýrra félaga Skýrsla stjórnar Reikningar félagsins Skýrslur nefnda Kaffi Kosning stjórnar og þeirra sem yfirfara reikninga Kosning í nefndir Önnur mál. Með kveðju stjórn Dreyra.
Heitjárningar – Sýnikennsla 22. október á Miðfossum.
Dreyrafélagar! Á miðvikudaginn næsta 22. október ætlar Íslandsmeistarinn í járningum, Gunnar Halldórsson í samstarfi við hestamannafélagið Grana að halda sýnikennslu í heitjárningum á Mið-fossum í Borgarfirði. Gunnar ætlar að leyfa áhorfendum að líta aðeins inní heim heitjárninga. Þetta er kjörið tækifæri fyrir hinn almenna hestamann til að öðlast meiri skilning á bæði heitjárningum og járningum […]
Íþróttamót Dreyra 22-.24. ágúst 2014
Íþróttamót hestamannafelagsins Dreyra verður haldið i Æðarodda, við Akranes dagana 22.-24. ágúst n.k. Upplýsingar um hvenær mótið hefst og nánar um dagskrá verður kynnt þegar skráning liggur fyrir.
Bikarmót Vesturlands
Bikarmót Vesturlands fer fram á Miðfossum laugardaginn 16. ágúst og hefst stundvíslega klukkan 10:00. Dagskrá: Forkeppni: Fjórgangur (V2) opinn flokkur, barnafl., unglingafl. og ungmennafl. Fimmgangur (F2) opinn flokkur, ungmennaflokkur Tölt (T3) barnaflokkur, unglingafl., ungmennafl. og opinn flokkur Gæðingaskeið Úrslit: Fjórgangur V2: opinn flokkur, barnafl., unglingafl. og ungmennafl. Fimmgangur F2: opinn flokkur, ungmennaflokkur Tölt barnaflokkur, unglingafl., […]
Íslandsmótið í hestaíþróttum 22. -27. júlí.
Íslandsmótið í hestaíþróttum verður haldið á félagssvæði Fáks í Reykjavík dagana 22. – 27. júlí.
Hestaþing Snæfellings Laugardaginn 12. júlí 2014
Opin gæðingakeppni Snæfellings á Kaldármelum Laugardaginn 12. júlí Keppt verður í A- flokki B –flokki C- flokki Ungmennaflokk Unglingaflokk skráningagjald er 3000 kr. Barnaflokk skráningargjaldið 2000 kr. Pollaflokkurá sínum stað, skráning á staðnum og kostar ekkert. Skráð í gegnum Sportfeng í A, B, ungmenna, unglinga og barnaflokk. En í C flokk er skráð hjá Lalla […]
Kynjareið Dreyra 31. maí kl 16.
Ágætu félagar Takið laugardaginn 31. maí frá fyrir hina árlegu Kynjareið Dreyra. Nú er um að gera að lyfta sér upp eftirkosningar og gæðingakeppni. Áætluð brottför kl 16,en þó ekki fyrr en að aflokinni gæðingakeppni. Dreyraleikar og Pítsuhlaðborð við heimkomuna.Skráning á staðnum. Kostnaður að hámarki 1500 kr fyrir pítsuhlaðborðið, fer eftir þáttöku, aðeins tekið við […]
Gæðingakeppni Dreyra 31.maí.
Gæðingakeppni Dreyra verður haldin í Æðarodda, laugardaginn 31. maí n.k. Keppt verður í A og B flokki gæðinga, ungmennaflokki, unglingaflokki, barnaflokki og pollaflokki.
Góður árangur Dreyrafélaga á Reykjavíkurmeistaramótinu.
Reykjavíkurmeistramótið í hestaíþróttum var haldið í síðustu viku og voru úrslit riðin um helgina. Mótið var með því allra stærsta sem gerist en skráningar voru alls um 700. Dreyrafélagarnir Jakob Sigurðsson og Svandís Lilja Stefánsdóttir tóku þátt í mótinu og náðu góðum árangri.