Takk Sjálboðaliðar

Dagur Sjálfboðaliðans er í dag! Því ber að fagna Íþróttahreyfingin á Akranesi stendur sterk og blómstrar ekki síst vegna ómetanlegs framlags sjálfboðaliða. Án þeirra væri erfitt að viðhalda þeim fjölbreyttu og metnaðarfullu verkefnum sem í boði eru fyrir unga sem aldna. Sjálfboðaliðar leggja sitt af mörkum á ýmsum sviðum, allt frá skipulagningu, vinnu vegna viðburða […]

Sjálfboðaliði ársins á Akranesi

Á síðasta þingi ÍA í apríl síðast liðinn þá var sett inn í reglugerð um val á Sjálfboðaliða ársins og tengt við val á Íþróttamanneskju Akraness. Viðburðurinn 6.jan. þegar kjör Íþróttamanneskju Akraness er tilkynnt verður því með viðbót í sinni flóru og verður val á Sjálfboðaliða ársins einnig tilkynnt og veitt viðurkenning af því tilefni. […]

Hvalfjarðarsveit styrkir starfið

Nú í vikunni hlaut ÍA styrk frá Hvalfjarðarsveit vegna íþróttastarfs barna- og ungmenna og var hann greiddur út til aðildafélaga ÍA í gær.Hvalfjarðarsveit veitir aðildafélögum ÍA styrk sem voru með iðkendur með skráð lögheimili í Hvalfjarðarsveit árið 2023. Samningur var undirritaður árið 2022 og var hann vísitölutryggður sem tryggir félögum hækkun á styrk í samræmi […]

Akstursíþróttakona ársins

Aníta Hauksdóttir, akstursíþróttakona VÍFA sem keppir fyrir hönd félagsins í motocrossi, enduro og hard enduro er nýkrýndur tvöfaldur Íslandsmeistari í sinni íþróttagrein. Hún er Íslandsmeistari kvenna í motocrossi og Íslandsmeistari kvenna í Enduro. Aníta er því orðin tífaldur Íslandsmeistari í heildina, sem er tvímælalaust framúrskarandi árangur. Aníta hefur verið að vinna sig út úr alvarlegum […]

ÍÞRÓTTAELDHUGI ÁRSINS

Íþróttaeldhugi ársins verður tilnefndur samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2024. Lottó og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir þessari tilnefningu. Almenningi gefst kostur á að senda inn ábendingar um öfluga sjálfboðaliða til 5. desember á vefslóðinni https://isi.is/fraedsla/ithrottaeldhugi-2024/. Leitað er eftir framúrskarandi sjálfboðaliðum sem hafa í gegnum árin nýtt eigin hæfileika, frítíma og sérþekkingu til […]

FORELDRAFRÆÐSLA: NÆRING BARNA Í ÍÞRÓTTUM

Íþróttabandalag Akraness bauð upp á fyrirlestra frá þeim systrum Grétu og Ólöfu Jónsdætrum frá 100g, um næringu barna í nóvember í fyrra 2023. Var þetta haldið í tveimur hlutum í aldurshópnum 11ára og yngri og svo fyrir 12. ára og eldri. Fyrirlestrarnir voru teknir upp af IATV, sem við erum endalaust þakklát fyrir. ÍA hefur […]

Fyrirlestur um næringu 60+

Fyrir þá sem ekki eru skráðir í Spræka Skagamenn í nóvember er aðgangseyri 1.000 kr. og er hægt er að skrá sig sérstaklega inná https://www.abler.io/shop/ia/spraekirskagamenn eða greiða með pening við komu.

Sprækir Skagamenn – Kynningarfundur

Sprækir Skagamenn – Heilsuefling 60+ Nú fer að líða að því að við getum hafið verkefnið okkar Sprækir Skagamenn sem miðar að heilsueflingu fyrir íbúa 60 ára og eldri. Hreyfingarrúrræðið byggir á skipulögðum æfingum undir handleiðslu fagmenntaðra þjálfara, en markmið þjónustunnar er meðal annars að bæta og viðhalda líkamlegri, andlegri og félagslegri heilsu þátttakenda. Kynningarfundur […]

BeActive – Hreyfivikan 2024

Það er óhætt að segja að komandi vika verði skemmtileg á Skaganum þegar Hreyfivika ÍSÍ í samstarfi við ÍA og Heilsueflandi samfélag Akranes fer fram. Hreyfivika/Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin í september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Markmiðið með Hreyfivikunar er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og […]

Stundatöflur Haustannar

Skráning er hafin í flestar íþróttagreinar fyrir haustið 2024!Hvetjum öll til að æfa með okkur í vetur og minnum má að það er hægt að prufa allar greinar fyrstu tvær vikur haustannar án skuldbindingar! Æfingatöflur flestra aðildafélaga eru klárar og má finna hér að neðan.Ath. að allar stundatöflur eru birtar með fyrirvara um breytingar eða […]