Ný stjórn blakfélags ÍA
Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Bresa / Blakfélags ÍA sem fór mánudaginn 22. janúar s.l. kl. 20:00. Esther Judith Steinsson tók við sem formaður og kemur í stað Valgerðar Ásu Kristjánsdóttur.Nýr gjaldkeri var kjörinn og tekur Rasa Jataute við keflinu af Helenu Rut Steinsdóttur sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Lilja Margrét […]
Langar þig að æfa blak í skemmtilegum félagsskap
Í september býður Bresi nýjum iðkendur að prófa blak án endurgjalds. Æfingar hjá Bresa eru haldnar á Jaðarsbökkum mánudagskvöld kl. 19:30-21:00, miðvikudagskvöld frá kl. 19:30 til 21:30 og sunnudaga frá kl.16:00 til 18:00.
Langar þig að æfa blak?
Í september býður Bresi nýjum iðkendur að prófa blak án endurgjalds. Æfingar hjá Bresa eru haldnar á Jaðarsbökkum mánudags- og miðvikudagskvöld frá kl. 19:30 til 21:00 og sunnudaga frá kl. 16:30 til 18:00.
Blakþjálfari óskast á Skagann
Bresi, blakfélag Íþróttabandalags Akraness, óskar eftir þjálfara fyrir starfsárið 2017-2018. Félagið leitar að einstaklingi með mikinn metnað og góða samskiptahæfni. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af blaki og æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af þjálfun. Um 30 iðkendur eru skráðir í félagið og er æft tvisvar til þrisvar í viku. Þrjú lið Bresa kepptu […]
Aðalfundur Blakfélagsins Bresa 19.mars nk.
Aðalfundur Blakfélagsins Bresa fer fram í Íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum miðvikudaginn 19. mars nk. kl: 20:00. Dagskrá samkvæmt lögum félagins og öllum áhugasömum velkomið að mæta á fundinn.
Aðalfundur Blakfélagsins Bresa fer fram mánudaginn 18. mars kl 20 að Jaðarsbökkum.
Aðalfundur Blakfélagsins Bresa fer fram mánudaginn 18. mars kl 20 að Jaðarsbökkum. 1. Venjuleg aðalfundarstörf, ársskýrsla og reikningar lagðir fram 2. Kosning stjórnar 3.Önnur mál.
Blak Blak Blak
Æfingar hefjast hjá Bresa fimmtudaginn 30. ágúst. Æfingar tímar eru : Mánudaga kl 20.30 – 22.00 Konur. 20.30 – 22.00 Karlar. Fimmtudaga kl 20.00 – 21.30 Konur. 20.00 – 21.30 Karlar. Allir velkomnir
Aðalfundur Blakfélagsins Bresa verður þriðjud. 10. apríl nk. kl: 19:30.
Aðalfundur Blakfélagsins Bresa fer fram í Íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum þriðjudaginn 10. apríl nk. kl: 19:30. Dagskrá samkvæmt lögum félagins og öllum áhugasömum velkomið að mæta á fundinn.
Æfingar hafnar í blakinu
Æfingar eru hafnar hjá Blakfélaginu Bresa. Æfingatímarnir eru þeir sömu og síðasta vetur á mánudögum og fimmtudögum í íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum. Nýliðar eru sértaklega boðnir velkomnir, um að gera að mæta og prufa.
Æfingar hafnar hjá Bresa
Æfingar eru hafnar hjá Bresa. Var góð mæting á fyrstu æfingarnar og er hugur í fólki. Karlarnir stefna á að hafa tvær æfingar í viku og eru allir sem áhuga hafa hvattir til að mæta. Sama er að segja um konurnar. Æfingar eru í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum á eftirfarandi tíma: Mánudagar kl. 20:30 – 22:00 […]