Akranesmót og lokahóf
Sumarfrí er komið á æfingum hjá Badmintonfélagi Akraness. Sunnudaginn 11. maí fór fram Akranesmótið í badminton og lokahóf félagsins var haldið um kvöldið.Á Akranesmótinu var keppt í einliðaleik og þar var hart barist enda sigurvegarinn krýndur Akranesmeistari. Þegar keppni í einliðaleik lauk var keppt í fjölskylduflokki í tvíliðaleik. Keppendur var skipt í 2 flokka eftir […]
Aðalfundur
Aðalfundur Badmintonfélags Akraness fer fram á Jaðarsbökkum (svölunum) miðvikudaginn 26. mars kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Þeir sem hafa áhuga á að starfa í stjórn félagsins vinsamlega hafið samband við Birgittu, formann, í síma 865-5730. Stjórnin
Myndataka fyrir dagatal og æfing með Tinnu Helgadóttur
Sæl og gleðileg jól!Myndatakan fyrir okkar árlega dagatal verður mánudaginn 30.des. kl. 16 og viljum við endilega fá ALLA IÐKENDUR félagins til að koma og sitja fyrir á hópmynd sem prýðir dagatalið.Allir verða að vera í gulum bol eða peysu, og auðvitað viljum við að þeir sem eiga nýja búninginn mæti í honum í myndatökuna. […]