Unglingamót Aftureldingar

Unglingamót Aftureldingar fór fram um helgina. 15 krakkar frá Akranesi og Borgarnesi tóku þátt í mótinu og stóðu þau sig öll mjög vel. Árangur á mótum í vetur hefur verið mjög góður og á því varð engin breyting núna.Í u13 varð María Rún Ellertsdóttir í 2. sæti í...

Reykjavíkurmót barna og unglinga

Reykjavíkurmót barna og unglinga fór fram í TBR um helgina. ÍA átti 9 keppendur á þessu fyrsta unglingamóti vetrarins.Krakkarnir stóðu sig mjög vel og náðu 6 af 9 í undanúrslit og 3 komu heim með 6 verðlaun.Í u13 fékk María Rún silfur í tvíliðaleik. Í u15 varð Brynjar...

Foreldrafundur

Foreldrafundur verður haldinn þriðjudaginn 22. september kl. 20 á Jaðarsbökkum. Við hvetjum foreldra til að koma og fá upplýsingar um veturinn sem framundan er. Farið verður yfir mótamál, fjáraflanir, hnetufrítt íþróttahús og margt...

Skráning í badminton

Nú eru æfingar komnar á fullt, enn er nóg pláss í hópunum hjá okkur og við hvetjum alla til að koma og prófa badminton. Skráning í badminton fer fram í Nóra á ia.is og þar er einnig gengið frá greiðslu æfingagjalda.