ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Reykjavíkurmót barna og unglinga

Reykjavíkurmót barna og unglinga

20/09/15

#2D2D33

Reykjavíkurmót barna og unglinga fór fram í TBR um helgina. ÍA átti 9 keppendur á þessu fyrsta unglingamóti vetrarins.Krakkarnir stóðu sig mjög vel og náðu 6 af 9 í undanúrslit og 3 komu heim með 6 verðlaun.Í u13 fékk María Rún silfur í tvíliðaleik. Í u15 varð Brynjar Már þrefaldur Reykjavíkurmeistari, sigraði í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik.Í u17 fékk Úlfheiður Embla silfur í einliðaleik og gull í tvíliðaleik.

Edit Content
Edit Content
Edit Content