Æfingar hefjast
Æfingar hefjast hjá Klifurfélagi ÍA þriðjudaginn 6. september. Skráning fer fram gegnum Nóra-kerfi ÍA. Hægt er að kaupa staka prufutíma á 500kr (greiðist á staðnum) og eftir það skal ganga skal frá skráningu kjósi iðkandi að hefja æfingar. Athugið að vegna húsrýmis er takmarkaður fjöldi sem kemst að í hverjum hópi. Smella hér til að fara […]