Langar þig að æfa blak í skemmtilegum félagsskap

Í september býður Bresi nýjum iðkendur að prófa blak án endurgjalds. Æfingar hjá Bresa eru haldnar á Jaðarsbökkum mánudagskvöld kl. 19:30-21:00, miðvikudagskvöld frá kl. 19:30 til 21:30 og sunnudaga frá kl.16:00 til 18:00.

Langar þig að æfa blak?

Í september býður Bresi nýjum iðkendur að prófa blak án endurgjalds. Æfingar hjá Bresa eru haldnar á Jaðarsbökkum mánudags- og miðvikudagskvöld frá kl. 19:30 til 21:00 og sunnudaga frá kl. 16:30 til 18:00.

Aðalfundur Blakfélagsins Bresa 19.mars nk.

Aðalfundur Blakfélagsins Bresa fer fram í Íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum miðvikudaginn 19. mars nk. kl: 20:00. Dagskrá samkvæmt lögum félagins og öllum áhugasömum velkomið að mæta á fundinn.

Blak Blak Blak

Æfingar hefjast hjá Bresa fimmtudaginn 30. ágúst. Æfingar tímar eru : Mánudaga kl 20.30 – 22.00 Konur. 20.30 – 22.00 Karlar. Fimmtudaga kl 20.00 – 21.30 Konur. 20.00 – 21.30 Karlar. Allir velkomnir

Æfingar hafnar í blakinu

Æfingar eru hafnar hjá Blakfélaginu Bresa. Æfingatímarnir eru þeir sömu og síðasta vetur á mánudögum og fimmtudögum í íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum. Nýliðar eru sértaklega boðnir velkomnir, um að gera að mæta og prufa.

Æfingar hafnar hjá Bresa

Æfingar eru hafnar hjá Bresa. Var góð mæting á fyrstu æfingarnar og er hugur í fólki. Karlarnir stefna á að hafa tvær æfingar í viku og eru allir sem áhuga hafa hvattir til að mæta. Sama er að segja um konurnar. Æfingar eru í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum á eftirfarandi tíma: Mánudagar kl. 20:30 – 22:00 […]

BRESI – BRONS

Félagar í Bresa geta vel við unað árangurinn á Öldung 2010. A liðið varð í 3. sæti í þriðju deild, B liðið í 3. sæti í fimmtu deild og C liðið varð í 4. sæti í tíundu deild og er ljóst að þær konur sem þar kepptu eiga framtíðina fyrir sér. Þá má geta þess […]

Bresi á Öldung

Þá er komið að því sem allir blakarar 30 ára og eldri bíða eftir, Öldungamót BLÍ. Að þessu sinni er mótið haldið í Mosfellsbæ og hafa keppendur aldrei verið fleiri. 125 lið eru skráð til leiks að þessu sinni. Bresi á lið í þriðju og fimmtu deild kvenna auk þess sem skráð var lið í […]