Af U19 ára landsliði karla

U19 ára landslið karla tók þátt í undankeppni EM2016 10.-15. nóvember síðastliðinn. Riðill Íslands var leikinn á Möltu, og andstæðingarnir voru Danmörk og Ísrael, ásamt heimamönnum. Íslenska liðið hafnaði í 3. sæti riðilsins og á þar með ekki möguleika á að komast áfram í milliriðil þar sem árangur liðsins er ekki bestur af liðunum sem […]