Aðalfundur Þjóts

Aðalfundur Þjóts íþróttafélags fatlaðra verður haldinn í húsnæði HVER þriðjudaginn 28. mars nk. kl 18:00. Dagskrá fundar: Kaffiveitingar að loknum fundi. Stjórnin.

Aðalfundur Keilufélags Akraness

Aðalfundur Keilufélags Akraness verður haldinn þann 16. mars kl. 20 í aðstöðu Keilufélagsins í kjallara íþróttahúsins á Vesturgötu. Dagskrá fundarins verða hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins Stjórnin.

Aðalfundur Skotfélags Akraness

Aðalfundur Skotfélags Akraness verður haldinn þann 28. febrúar n.k. kl. 19:30 Venjulega aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins Stjórn Skotfélags Akraness

Aðalfundur Umf. Skipaskaga

Aðalfundur Umf. Skipaskaga verður haldinn mánudaginn 27. feb. n.k. kl 17 Fundurinn verður haldinn á Jaðarsbökkum í sal 1 þar. Venjulega aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Stjórn Skipaskaga

Handboltaæfingar á Akranesi

HSÍ – Hanknattleikssamband Íslands í samstarfi við ÍA og íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar verða með kynningu á handbolta næstu sunnudaga og bjóða upp á æfingar fyrir börn á grunnskólaaldri. Æfingar fara fram í Íþróttahúsinu á Vesturgötu og verður um tvo aldurshópa að ræða til að byrja með 1 til 4. bekkur kl. 14:00 til 15:00 5. til […]

Opið fyrir skráningar ÍA-Raf

Búið er að opna fyrir skráninga í Rafíþróttir hjá ÍA-Raf inni á Sportabler https://www.sportabler.com/shop/ia Æfingar byrja í febrúar, takmarkaður sætafjöldi er í boði. 14 geta verið í hóp í einu.

Íþróttamaður Akraness 2022

Föstudaginn 6. janúar s.l. var tilkynnt í beinu steymi ÍATV um úrslit í kjörinu Íþróttamaður Akraness 2022 Kristín Þórhallsdóttir kraftlyftinga kona var kjörin í þriðja sinn íþróttamaður Akraness. Kristín hefur stundað klassískar kraftlyftingar frá árinu 2019. Hún keppir í -84 kg opnum flokki fullorðinna og er stigahæsti Íslendingurinn í íþróttinni óháð kyni, þyngdarflokki og aldursflokki. […]

Þjálfari ársins hjá Fimleikasambandinu

Þjálfari ársins hjá Fimleikasambandi Íslands er Þórdís Þráinsdóttir. Uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands fyrir árið 2022 fór fram í Laugardalshöll þann 5. janúar 2023. Árangri fimleika á Íslandi árið 2022 var fagnað og að venju var tækifærið nýtt til að veita ýmsar viðurkenningar til einstaklinga sem hafa lagt sitt af mörkum til íslensku fimleikahreyfingarinnar. Þjálfari ársins kemur […]

Úrslit í kjöri íþróttamaður Akraness

Föstudaginn 6. janúar kl. 18:10 hefst útsending frá Garðavöllum þar sem úrslit í kjöri Íþróttamanns Akranes verður kynnt. https://www.youtube.com/@iatv/featured Öllu verður streymt á youtube rás ÍATV. Allir sem tilnefndir eru fá viðurkenningar. Mynd sem fylgir frétt er frá viðburði í fyrra.