Gleðileg Jól

HM í Sundi að hefjast og ÍA á fulltrúa þar

ÍA á einn fulltrúa á HM í Búdapest hann Einar Margeir Ágústsson Mótið hefst á morgun þriðjudaginn 10. desember og líkur þann 15. desember. Frá Íslandi eru átta á keppendur og hafa þeir ekki verið fleiri í átta ár.Á mótinu eru keppendur frá um 190 löndum. Það verða beinar útsendingar á RÚV alla dagana frá […]
Takk Sjálboðaliðar

Dagur Sjálfboðaliðans er í dag! Því ber að fagna Íþróttahreyfingin á Akranesi stendur sterk og blómstrar ekki síst vegna ómetanlegs framlags sjálfboðaliða. Án þeirra væri erfitt að viðhalda þeim fjölbreyttu og metnaðarfullu verkefnum sem í boði eru fyrir unga sem aldna. Sjálfboðaliðar leggja sitt af mörkum á ýmsum sviðum, allt frá skipulagningu, vinnu vegna viðburða […]
Sjálfboðaliði ársins á Akranesi

Á síðasta þingi ÍA í apríl síðast liðinn þá var sett inn í reglugerð um val á Sjálfboðaliða ársins og tengt við val á Íþróttamanneskju Akraness. Viðburðurinn 6.jan. þegar kjör Íþróttamanneskju Akraness er tilkynnt verður því með viðbót í sinni flóru og verður val á Sjálfboðaliða ársins einnig tilkynnt og veitt viðurkenning af því tilefni. […]
ÍÞRÓTTAELDHUGI ÁRSINS

Íþróttaeldhugi ársins verður tilnefndur samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2024. Lottó og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir þessari tilnefningu. Almenningi gefst kostur á að senda inn ábendingar um öfluga sjálfboðaliða til 5. desember á vefslóðinni https://isi.is/fraedsla/ithrottaeldhugi-2024/. Leitað er eftir framúrskarandi sjálfboðaliðum sem hafa í gegnum árin nýtt eigin hæfileika, frítíma og sérþekkingu til […]
FORELDRAFRÆÐSLA: NÆRING BARNA Í ÍÞRÓTTUM

Íþróttabandalag Akraness bauð upp á fyrirlestra frá þeim systrum Grétu og Ólöfu Jónsdætrum frá 100g, um næringu barna í nóvember í fyrra 2023. Var þetta haldið í tveimur hlutum í aldurshópnum 11ára og yngri og svo fyrir 12. ára og eldri. Fyrirlestrarnir voru teknir upp af IATV, sem við erum endalaust þakklát fyrir. ÍA hefur […]
Fyrirlestur um næringu 60+

Fyrir þá sem ekki eru skráðir í Spræka Skagamenn í nóvember er aðgangseyri 1.000 kr. og er hægt er að skrá sig sérstaklega inná https://www.abler.io/shop/ia/spraekirskagamenn eða greiða með pening við komu.
Skráning hafin fyrir nóvember

Takk fyrir frábærar móttökur og skráningu, vegna fjölda og til þess að koma betur á móts við alla höfum við breytt tímum fyrir hóp 2 sem er meiri ákefð í styrk og þol. Eru kl. 11:00 mánudaga og miðvikudaga. Skráningar fyrir Spræka Skagamenn í nóvember eru hafnar inná https://www.abler.io/shop/ia/spraekirskagamenn Athugið að nú eru hópar ekki […]
Ný æfingatafla tekur gildi hjá Körfuboltanum

Nú þegar íþróttahúsið á Vesturgötu er búið að opna munu einhver félög þurfa að breyta töflunni sinni. Hérna má sjá nýja æfingatölfu hjá Körfuknattleiksfélagi Akraness sem færir hluta af sínum æfingum á Vesturgötu.
Hjólað í vinnuna

Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst 8. maí. Það er einfalt að skrá sig til leiks með því að smella á “Innskráning” á heimasíðu http://www.hjoladivinnuna.is Hjólað í vinnuna og annað hvort stofna eða ganga í lið. Hvetjum alla til þess að taka þátt.