FORELDRAFRÆÐSLA: NÆRING BARNA Í ÍÞRÓTTUM
Íþróttabandalag Akraness bauð upp á fyrirlestra frá þeim systrum Grétu og Ólöfu Jónsdætrum frá 100g, um næringu barna í nóvember í fyrra 2023. Var þetta haldið í tveimur hlutum í aldurshópnum 11ára og yngri og svo fyrir 12. ára og eldri. Fyrirlestrarnir voru teknir upp af IATV, sem við erum endalaust þakklát fyrir. ÍA hefur […]
Fyrirlestur um næringu 60+
Fyrir þá sem ekki eru skráðir í Spræka Skagamenn í nóvember er aðgangseyri 1.000 kr. og er hægt er að skrá sig sérstaklega inná https://www.abler.io/shop/ia/spraekirskagamenn eða greiða með pening við komu.
Skráning hafin fyrir nóvember
Takk fyrir frábærar móttökur og skráningu, vegna fjölda og til þess að koma betur á móts við alla höfum við breytt tímum fyrir hóp 2 sem er meiri ákefð í styrk og þol. Eru kl. 11:00 mánudaga og miðvikudaga. Skráningar fyrir Spræka Skagamenn í nóvember eru hafnar inná https://www.abler.io/shop/ia/spraekirskagamenn Athugið að nú eru hópar ekki […]
Ný æfingatafla tekur gildi hjá Körfuboltanum
Nú þegar íþróttahúsið á Vesturgötu er búið að opna munu einhver félög þurfa að breyta töflunni sinni. Hérna má sjá nýja æfingatölfu hjá Körfuknattleiksfélagi Akraness sem færir hluta af sínum æfingum á Vesturgötu.
Hjólað í vinnuna
Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst 8. maí. Það er einfalt að skrá sig til leiks með því að smella á “Innskráning” á heimasíðu http://www.hjoladivinnuna.is Hjólað í vinnuna og annað hvort stofna eða ganga í lið. Hvetjum alla til þess að taka þátt.
80. þing ÍA var haldið 18.04.
80. þing ÍA var haldið í gær fimmtudaginn 18. apríl að Garðavöllum Þingið var ágætlega sótt 70 fulltrúar áttu rétt á setu en 42 mættu, einungis vantaði fulltrúa frá einu félagi, öll önnur sendu fulltrúa þó ekki væri full setið. Fráfarandi formaður Hrönn Ríkharðsdóttir ávarpaði þingið og setti það. Þingforseti var kjörinn O. Pétur Ottesen […]
Aðalfundur Hnefaleikafélags Akraness
Aðalfundur Hnefaleikafélags Akraness verður haldinn þann 4. mars n.k. kl. 18:00 að Jaðarsbökkum. Dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta. Stjórnin.
Aðalfundur Skotfélags Akraness
Aðalfundur Skotfélagsins verður haldinn þriðjudaginn 20. febrúar n.k. Fundurinn verður haldinn í Frístundamiðstöðinni Garðavöllum kl. 19:30 Dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf í samræmi við lög félagsins. Stjórnin.
Vinnufundur íbúa vegna Jaðarsbakka
Íþróttabandalag Akraness vill vekja athygli á frétt og skráningasíðu Akraneskaupstaðar vegna vinnufundar íbúa þann 22. febrúar n.k. Af síðunni arkanes.is Vinnufundur með íbúum á vegum skipulags- og umhverfisráðs Akraneskaupstaðar verður haldin fimmtudaginn 22. febrúar kl. 17:00-19:00 að Garðavöllum. Markmiðið með fundinum er að fá veganesti frá íbúum inn í yfirstandandi skipulagsvinnu á Jaðarsbökkum. Fyrirhugað er að […]
Aðalfundur Keilufélags Akraness
Þann 22. febrúar n.k. kl. 20 verður aðalfundur Keilufélags Akraness haldinn í Þorpinu að Þjóðbraut 13 annari hæð. Dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin.