Skrifstofa ÍA fer í sumarfrí til 1. ágúst
Skrifstofa ÍA er lokuð vegna sumarleyfa til 1. ágúst n.k. Ef erindið er bjög brýnt og getur alls ekki beðið má hafa samband við formann ÍA Gyðu Björk Bergþórsdóttur 845 1757. Bent er á upplýsingar um aðildarfélög á heimasíðu ÍA. Til þess að stytta leit, eru þau félög sem eru á fullu á sínu tímabili […]
Nýr framkvæmdastjóri ÍA ráðinn

Heiðar Mar Björnsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Akraness, ÍA. Íþróttabandalag Akraness tók ákvörðun um að ráða Heiðar Mar Björnsson í starf framkvæmdastjóra og tekur hann til starfa í síðasta lagi 1. ágúst 2025. Heiðar er menntaður kvikmyndagerðarmaður með áherslu á framleiðslu kvikmynda og handritaskrif. Heiðar er Skagamaður í húð og hár og æfði […]
Þing ÍA var haldið 9. apríl sl.

81. þing ÍA var haldið þann 9.apríl sl. í sal félags eldri borgara að Dalbraut 4 kl. 18:00 var það sett af formanni ÍA Gyðu Björk Bergþórsdóttir og bauð þingfulltrúa velkomna. Mæting var góð eða 76% af þeim fjölda sem höfðu rétt á að sitja þingið. Dagskráin var með hefðbundum hætti og samkvæmt lögum bandalagsins. […]
Íslandsleikar – íþróttahelgi fyrir einstaklinga
“POP UP” Stelpu golf

Aðalfundur Skotfélags Akraness
Aðalfundur Skotfélags Akraness verður haldinn þann 18. febrúar kl. 19:30 á Garðavöllum. Dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Félagsfólk er hvatt til þess að mæta. Stjórnin.
Æfingatafla Körfuboltans Vor 2025

Sjálfboðaliði ársins hjá ÍA

Í ár var í fyrsta skiptið valinn sjálboðaliði ársins hjá ÍA og þau sem í þremur af efstu sætum voru, komu á viðburð og fengu blóm í tilefni af tilnefningu. Einn var þó valinn úr hópi þeirra þriggja sem Sjálfboðaliði ársins. Halldór Jónsson hlaut þá viðurkenningu og þar sem valinn fyrsti Sjálfboðaliði ársins hjá ÍA […]
Íþróttamanneskja Akraness 2024

Í gærkvöldi í beinu streymi var kynnt hver það var sem hlaut nafnbótina Íþróttamanneskja Akraness árið 2024, Einar Margeir Ágústsson sundmaður varð hlutskarpastur þetta árið. Reyndar er þetta annað árið í röð sem hann hlýtur stóra Helga Dan bikarinn og var það Steini Helga Dan sem afhenti bikarinn í ár fyrir hönd fjölskyldunnar. Bikarinn sem […]
Allir að velja úrslit kynnt 6.jan
