Þing ÍA var haldið 9. apríl sl.

81. þing ÍA var haldið þann 9.apríl sl. í sal félags eldri borgara að Dalbraut 4 kl. 18:00 var það sett af formanni ÍA Gyðu Björk Bergþórsdóttir og bauð þingfulltrúa velkomna. Mæting var góð eða 76% af þeim fjölda sem höfðu rétt á að sitja þingið. Dagskráin var með hefðbundum hætti og samkvæmt lögum bandalagsins. […]
Íslandsleikar – íþróttahelgi fyrir einstaklinga
“POP UP” Stelpu golf

Aðalfundur Skotfélags Akraness
Aðalfundur Skotfélags Akraness verður haldinn þann 18. febrúar kl. 19:30 á Garðavöllum. Dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Félagsfólk er hvatt til þess að mæta. Stjórnin.
Æfingatafla Körfuboltans Vor 2025

Sjálfboðaliði ársins hjá ÍA

Í ár var í fyrsta skiptið valinn sjálboðaliði ársins hjá ÍA og þau sem í þremur af efstu sætum voru, komu á viðburð og fengu blóm í tilefni af tilnefningu. Einn var þó valinn úr hópi þeirra þriggja sem Sjálfboðaliði ársins. Halldór Jónsson hlaut þá viðurkenningu og þar sem valinn fyrsti Sjálfboðaliði ársins hjá ÍA […]
Íþróttamanneskja Akraness 2024

Í gærkvöldi í beinu streymi var kynnt hver það var sem hlaut nafnbótina Íþróttamanneskja Akraness árið 2024, Einar Margeir Ágústsson sundmaður varð hlutskarpastur þetta árið. Reyndar er þetta annað árið í röð sem hann hlýtur stóra Helga Dan bikarinn og var það Steini Helga Dan sem afhenti bikarinn í ár fyrir hönd fjölskyldunnar. Bikarinn sem […]
Allir að velja úrslit kynnt 6.jan

Kjör á Íþróttamanneskju Akraness – kosning hafin

Þá er komið að hinum árlega viðburði að kjósa Íþróttamanneskju Akraness fyrir árið 2024. Á síðasta þingi ÍA í apríl síðast liðnum var nafni breytt í takti við tímann og velja Skagamenn sína Íþróttamanneskju Akraness 2024 í fyrsta sinn. Úrslit verða svo tilkynnti í beinu streymi frá Garðavöllum í boði ÍATV eins og síðastliðin ár […]
Gleðileg Jól
