Sjálfboðaliði ársins hjá ÍA

Í ár var í fyrsta skiptið valinn sjálboðaliði ársins hjá ÍA og þau sem í þremur af efstu sætum voru, komu á viðburð og fengu blóm í tilefni af tilnefningu. Einn var þó valinn úr hópi þeirra þriggja sem Sjálfboðaliði ársins. Halldór Jónsson hlaut þá viðurkenningu og þar sem valinn fyrsti Sjálfboðaliði ársins hjá ÍA […]

Íþróttamanneskja Akraness 2024

Í gærkvöldi í beinu streymi  var kynnt hver það var sem hlaut nafnbótina Íþróttamanneskja Akraness árið 2024, Einar Margeir Ágústsson sundmaður varð hlutskarpastur þetta árið. Reyndar er þetta annað árið í röð sem hann hlýtur stóra Helga Dan bikarinn og var það Steini Helga Dan sem afhenti bikarinn í ár fyrir hönd fjölskyldunnar. Bikarinn sem […]

Kjör á Íþróttamanneskju Akraness – kosning hafin

Þá er komið að hinum árlega viðburði að kjósa Íþróttamanneskju Akraness fyrir árið 2024. Á síðasta þingi ÍA í apríl síðast liðnum var nafni breytt í takti við tímann og velja Skagamenn sína Íþróttamanneskju Akraness 2024 í fyrsta sinn. Úrslit verða svo tilkynnti í beinu streymi frá Garðavöllum í boði ÍATV eins og síðastliðin ár […]

HM í Sundi að hefjast og ÍA á fulltrúa þar

ÍA á einn fulltrúa á HM í Búdapest hann Einar Margeir Ágústsson Mótið hefst á morgun þriðjudaginn 10. desember og líkur þann 15. desember. Frá Íslandi eru átta á keppendur og hafa þeir ekki verið fleiri í átta ár.Á mótinu eru keppendur frá um 190 löndum. Það verða beinar útsendingar á RÚV alla dagana frá […]

Takk Sjálboðaliðar

Dagur Sjálfboðaliðans er í dag! Því ber að fagna Íþróttahreyfingin á Akranesi stendur sterk og blómstrar ekki síst vegna ómetanlegs framlags sjálfboðaliða. Án þeirra væri erfitt að viðhalda þeim fjölbreyttu og metnaðarfullu verkefnum sem í boði eru fyrir unga sem aldna. Sjálfboðaliðar leggja sitt af mörkum á ýmsum sviðum, allt frá skipulagningu, vinnu vegna viðburða […]

Sjálfboðaliði ársins á Akranesi

Á síðasta þingi ÍA í apríl síðast liðinn þá var sett inn í reglugerð um val á Sjálfboðaliða ársins og tengt við val á Íþróttamanneskju Akraness. Viðburðurinn 6.jan. þegar kjör Íþróttamanneskju Akraness er tilkynnt verður því með viðbót í sinni flóru og verður val á Sjálfboðaliða ársins einnig tilkynnt og veitt viðurkenning af því tilefni. […]

ÍÞRÓTTAELDHUGI ÁRSINS

Íþróttaeldhugi ársins verður tilnefndur samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2024. Lottó og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir þessari tilnefningu. Almenningi gefst kostur á að senda inn ábendingar um öfluga sjálfboðaliða til 5. desember á vefslóðinni https://isi.is/fraedsla/ithrottaeldhugi-2024/. Leitað er eftir framúrskarandi sjálfboðaliðum sem hafa í gegnum árin nýtt eigin hæfileika, frítíma og sérþekkingu til […]