Evrópumeistaramót Garpa í sundi
Tveir sundmenn frá Sundfélagi Akraness tóku þátt í Evrópumeistaramóti garpa í sundi í London dagana 25. – 29. maí 2016. Kári Geirlaugsson synti 800 metra á tímanum 13:05,07 og setti íslenskt garpamet í sínum aldursflokki sem er 65-69 ára. Einnig setti hann nýtt íslenskt garpamet í 400 metra skriðsundi á 6:18,63 sem er mikil bæting […]
Landsmót UMFÍ 50+
Hjördís Hjartardóttir var fulltrúi Sundfélags Akraness á Landsmóti UMFÍ 50+ á Ísafirði dagana 10.-12. júní sl. Hjördís hefur verið á skriðsundsnámskeiðum hjá sundfélaginu og að auki dugleg við æfingar og ákvað því að skrá sig til keppni í 5 greinum á landsmótinu, 50m skrið, bak og bringu, 66,6m fjórsundi og 100m skriðsundi. Það er skemmst […]
Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi á Jaðarsbökkum Helgina 24. – 26.júní verður aldursflokka meistaramót Íslands, AMÍ á Jaðarsbökkum. Um er að ræða eitt skemmtilegasta sundmót tímabilsins og lokamót fyrir flesta sundmenn. Keppt verður í aldursflokkum og stemningin er gríðarleg. Við Skagamenn höldum nú mótið í þriðja sinn, síðast árið 2003. Undirbúningur er á fullu […]
SUMARSUND Sundnámskeið fyrir börn fædd 2006 – 2009 Dagana 22. 23. 27. 28. og 29 júní býður Sundfélag Akraness upp á sundnámskeið fyrir börn sem voru að ljúka 1. – 4. bekk 3. – 4. bekkur 09:00 – 09:45 1. – 2. bekkur 10:00 – 10:45 Hver tími er 45 mínútur og er kennt í […]
Keppendalisti2016