77. ársþing ÍA var haldið 25. maí
ársþing ÍA var haldið í sal Tónlistarskólans Tónbergi síðast liðin þriðjudag kl. 20 Mæting var þokkaleg frá aðildarfélögum eða 26 þingmenn frá samtals 13 félögum. Gestir frá ÍSÍ, UMFÍ, bæjarstjórn ásamt bæjarstjóra og sviðstjóra Skóla og frístundarsviðs, heiðruðu þingið með nærveru sinni. Þingið var hefðbundið ársþing með dagskrá samkvæmt lögum þess. Marella Steinsdóttir setti þingið […]
Sportabler skráning á sumarnámskeið ofl.
Flest aðildarfélög ÍA sem bjóða upp á námskeið í sumar eru komin með skráningu í gegnum Sprotabler Farið er inn á: Slóð fyrir námskeið Þar sjást flest námskeið sem þau félög ÍA eru með í sportabler og hægt að skrá börnin sín þar. Einnig er hægt að fara inn á www.sportabler.com/shop/ia/ og svo félgið t.d. […]
Ársþing ÍA 25. maí kl 20
77. Ársþing ÍA verður haldið þriðjudaginn 25. maí nk. kl: 20:00 í sal Tónlistarskóla Akranes, Tónbergi . Dagskrá þingsins verður samkvæmt lögum. a) Þingsetning b) Lögð fram kjörbréf fulltrúa c) Kosning þingforseta og ritara d) Kosning þriggja fulltrúa í kjörbréfanefnd og aðrar starfsnefndir þingsins eftir því sem ákvörðun er tekin um hverju sinni. e) Lögð […]
Hjólað í vinnuna
Með því að taka þátt í Hjólað í vinnuna ertu ekki einungis að bæta skemmtilegri hreyfingu við þína daglegu rútínu, heldur lækkar þú kolefnissporin í leiðinni og sparar þá peninga sem færu annars í eldsneyti. Það er semsagt ENGIN ástæða til að taka ekki þátt! Ef þú hefur ekki þegar skráð þig til leiks getur […]
Skagamenn umhverfis jörðina !!
Heilsueflandi samfélag á Akranesi stendur fyrir hreyfingarátaki Skagamanna, „Skagamenn umhverfis jörðina”. Brottför eru þann 3. maí næstkomandi og heimkoma væntanleg 30. maí. Teknar hafa verið saman gagnlegar upplýsingar fyrir þátttakendur: Hversu langt er ferðalagið? Já það er ekki nema 40.075,017 km. Hvernig ferðast ég? Þú reimar á þig góðan skóbúnað og klæðir þig eftir veðri […]
Stökkvum fyrir Svenna – áheita söfnun
Íþróttabandalag Akraness hvetur alla sem geta tekið þátt að skella sér í sjóinn og hinir leggja inn áheit eins og hægt er Látum fylgja með upplýsingar fyrir áheit 0552-26-3071 kt 540710-0150 Framkvæmdastjóri ÍA stekkur fyrir hönd ÍA !! Áfram ÍA
Opnum Þreksalinn á Jaðarsbökkum
Það er með gleði sem við tilkynnum opnun á Jaðarsbökkum aftur !! Fimmtudaginn 15. apríl kl 6:00 Það er þó með þeim annmörkum sem sóttvarnarreglur leyfa. 20 manns er hámark í hvert sóttvarnarhólf með tveggja metra reglu og ekki má fara á milli sala. Það verður að skrá sig og fá miða í afgreiðslu, æfa […]
Lokun Íþróttamannvirkja
Eins og fram kemur á heimasíðu Akraneskaupstaðar verða öll mannvirki lokuð frá og með 25. mars Lokun mannvirkja
Breyting á kortum í þrek
Hægt er að fá framlengingu / leiðréttingu á kortum í afgreiðslu á Jaðarsbökkum frá og með deginum í dag til og með 19. mars 2021.
Aðalfundur Körfuknattleiksfélags ÍA
Aðalfundur Körfuknattleiksfélags ÍA verður miðvikudaginn 17.mars kl: 20:00 að Garðavöllum. Stjórn félagsins hefur ákveðið að halda fundinn miðað við þær samkomutakmarkanir sem í gildi eru, en þær heimila 50 manna fund. Auk hefðbundina aðalfundarstarfa þá er þetta 35 ára afmælisfundur og eru allir áhugasamir hvattir til að mæta á meðan húsrúm leyfir. Stjórn KÍA