Norðurálsmótið fer fram um komandi helgi
Eins og vafalítið flestir Skagamenn vita þá fer Norðurálsmótið fram um næstu helgi eða frá 8.-10. júní. Þá munu mörg
Opnu Norðuráls mótin laugardaginn 9.júní
Opnu Norðuráls mótin fara fram á Garðavelli laugardaginn 9.júní og byrjum við á Texas móti um morguninn kl. 8:00 og svo endum við á miðnætur móti sem hefst kl. 20:00.
Opna Texas Scramble mótið hefst kl. 8:00 og er ræst út til kl. 13:00. Mótið er allta…
Skagamenn unnu góðan sigur á Fram í Safamýri
Skagamenn spiluðu í dag við Framara í Safamýri í fimmtu umferð Inkasso-deildarinnar. ÍA hafði 10 stig eftir fjóra leiki og
ÍA mætir Fram á Framvelli á morgun
Meistaraflokkur karla leikur sinn fimmta leik í Inkasso-deild karla á morgun, sunnudag, þegar liðið heimsækir Fram. Leikurinn fer fram á
Skagastelpur töpuðu fyrir Þrótturum í Inkasso-deildinni
Meistaraflokkur kvenna spilaði sinn fjórða leik í Inkasso-deildinni í kvöld þegar liðið fékk Þrótt R í heimsókn á Norðurálsvöllinn. Liðið
ÍA fær FH í heimsókn í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins
Dregið var í 8-liða úrslit í Mjólkurbikar karla í Mjólkurbikarmörkunum sem sýnd voru á Stöð 2 Sport í kvöld. Niðurstaðan
ÍA fær Þrótt R í heimsókn í Inkasso-deild kvenna
Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Þrótti R í Inkasso-deildinni á morgun, föstudag. Leikurinn hefst kl. 19:15 og fer fram á
Skagamenn komnir í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins
Meistaraflokkur karla sótti Grindavík heim í dag í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarkeppni KSÍ en leikurinn fór fram á Grindavíkurvelli. Fjögur ár
Opna Samhentir og Vörumerking 2.júní 2018
Opna Samhentir og Vörumerking verður haldið á Garðavelli laugardaginn 2.júní.
18 holu punktakeppni með forgjöf höggleikur án forgjafar (besta skor). Hámarksforgjöf 24 hjá körlum og 28 hjá konum.
Ræst út kl. 8:00 – 13:00
Stórglæsileg verðlaun í boði:…
Skemmti- og kynningarkvöld 31.maí 2018
Skemmti- og kynningarkvöld Leynis verður haldið fimmtudaginn 31.maí 2018 í golfskálanum á Garðavelli frá kl. 20:00 – 22:00.
Farið verður yfir nokkur hagnýtt atriði og er dagskráin eftirfarandi:
– Kynning fyrir nýliða og félagsmenn hvað Leynir hefur að …