Opnu Norðuráls mótin laugardaginn 9.júní

Opnu Norðuráls mótin fara fram á Garðavelli laugardaginn 9.júní og byrjum við á Texas móti um morguninn kl. 8:00 og svo endum við á miðnætur móti sem hefst kl. 20:00.
Opna Texas Scramble mótið hefst kl. 8:00 og er ræst út til kl. 13:00. Mótið er allta…

Opna Samhentir og Vörumerking 2.júní 2018

Opna Samhentir og Vörumerking verður haldið á Garðavelli laugardaginn 2.júní.
18 holu punktakeppni með forgjöf höggleikur án forgjafar (besta skor). Hámarksforgjöf 24 hjá körlum og 28 hjá konum.
Ræst út kl. 8:00 – 13:00
Stórglæsileg verðlaun í boði:…

Skemmti- og kynningarkvöld 31.maí 2018

Skemmti- og kynningarkvöld Leynis verður haldið fimmtudaginn 31.maí 2018 í golfskálanum á Garðavelli frá kl. 20:00 – 22:00.
Farið verður yfir nokkur hagnýtt atriði og er dagskráin eftirfarandi:
– Kynning fyrir nýliða og félagsmenn hvað Leynir hefur að …