Vorsýning Fimleikafélagsins
Vorsýning Fimleikafélags ÍA verður haldinn laugardaginn 3. júní í Fimleikahúsinu við Vesturgötu.Iðkendur og þjálfarar hafa unnið hörðum höndum að sýningunni og hlakka mikið til til að sýna afraksturinn. Í þetta skiptið mun þema sýningarinnar vera: Umhverfis jörðina á 80 dögum. Allir iðkendur félagsins, 5 ára og eldri, koma fram í sýningunni.Við hvetjum því alla foreldra, […]