ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Norðurálsmótið: Klifur fyrir keppendur

Norðurálsmótið: Klifur fyrir keppendur

10/06/24

Black Closed Sign Landscape Poster (16)

Klifurfélag ÍA býður upp á klifur fyrir hópa sem vilja skemmta sér á milli leikja dagana 22. og 23. júní og kostar 15.000 krónur per lið (5-9 þátttakendur). Einn til tveir liðstjórar þurfa að fylgja hverjum hóp.

Allar bókanir fara fram hér: https://www.abler.io/shop/ia/klifurfelagia

Edit Content
Edit Content
Edit Content