Æfingar FIMA á Jaðarsbökkum á morgun
Allar æfingar FIMA verða á Jaðarsbökkum á morgun, laugard 26.sept, v/Badmintonmóts á Vesturgötu. Íþróttaskóli og fimleikaæfingar – æfingatími helst óbreyttur.Látið berast – Hlökkum til að sjá ykkur 🙂
Foreldrafundur
Foreldrafundur verður haldinn þriðjudaginn 22. september kl. 20 á Jaðarsbökkum. Við hvetjum foreldra til að koma og fá upplýsingar um veturinn sem framundan er. Farið verður yfir mótamál, fjáraflanir, hnetufrítt íþróttahús og margt fleira.
Reykjavíkurmót barna og unglinga
Reykjavíkurmót barna og unglinga fór fram í TBR um helgina. ÍA átti 9 keppendur á þessu fyrsta unglingamóti vetrarins.Krakkarnir stóðu sig mjög vel og náðu 6 af 9 í undanúrslit og 3 komu heim með 6 verðlaun.Í u13 fékk María Rún silfur í tvíliðaleik. Í u15 varð Brynjar Már þrefaldur Reykjavíkurmeistari, sigraði í einliða-, tvíliða- […]
Haustfundur 30.sept – Skyldumæting
Góðan dag, Haustfundur FIMA fer fram 30.sept og verður að þessu sinni þrískiptur. 18:30-19:00 – Fyrir foreldra/forráðamenn 2005 og yngri barna19:15 – 20:00 – 2003-2004 20:15-21:00 – 2002 og eldri
Mótaskrá 2015-2016 í Stökkfimi og hópfimleikum
MÓTASKRÁ 2015-20161. Íslandsmót í stökkfimi 30.okt-1.nóv á AKUREYRI (skráning hefst bráðlega).- Fyrir 2006 og eldri2. Haustmót í hópfimleikum 20.-22.nóv 2015 (1.-5.flokkur) á Akranesi3. WOW mót í Hópfimleikum (meistaraflokkur) 19.-21.feb 20164. Bikarmót Unglinga í hópfimleikum (1.-5.flokkur) 26.-28.febrúar 2016 í Gerplu5. Bikarmót í hópfimleikum (meistaraflokkur) 4.-6.mars í Stjörnunni6. Bikarmót í stökkfimi (2007 og eldri árið 2016) 1.-3.apríl […]
Æfingabúðir á Blönduósi
Um síðustu helgi var B-hópur Sundfélags Akraness í mjög skemmtilegum æfingabúðum á Blönduósi. Í B-hópi eru sundmenn á aldrinum 11-14 ára og syntu þau 14-16 km á mann á þremur sundæfingum. Hópurinn í lok æfingabúðanna.
Faxaflóasund
Faxaflóasund SA var synt af sundmönnum SA 14 ára og eldri sunnudaginn 30. ágúst. Sundmenn 13 ára og eldri safna áheitum hjá bæjarbúum og fyrirtækjum en þau eru að safna fyrir æfingaferð erlendis. Ferðin verður farin árið 2016 en synt er yfir Faxaflóann á hverju ári í formi boðsunds. Vel viðraði og voru þau fimm […]
Skráning í badminton
Nú eru æfingar komnar á fullt, enn er nóg pláss í hópunum hjá okkur og við hvetjum alla til að koma og prófa badminton. Skráning í badminton fer fram í Nóra á ia.is og þar er einnig gengið frá greiðslu æfingagjalda.
Miniton
Miniton námskeið hefst á sunnudag, 6. sept., og verður fyrsti tíminn kl. 11 á Jaðarsbökkum en annars kl. 12 á Vesturgötu. Miniton námskeiðið er 6 vikna námskeið fyrir 4-8 ára börn. Foreldrar taka virkan þátt í æfingum með börnum sínum. Þjálfari er Helgi Magnússon og kostar námskeiðið 3000 kr. og fá öll börn glaðning frá […]
PARKOUR f. 2007, 2008, 2009
Vegna mikillar eftirspurnar verðum við að hafa PARKOUR fyrir 2007, 2008 og 2009 Stráka. Skráning inn á Nóra – hófst fyrir helgi. Fyrsta æfing á morgun. Æfingar eru á þri 16:30-17:20 og fös 15:00-15:50 á Vesturgötu