Happdrætti Kára – dregið verður 5.janúar
Við viljum vekja athygli á því að dregið verður í Jólahappdrætti Kára þann 5.janúar en ekki 30.desember eins og áætlað var.Það er því nægur tími til að tryggja sér miða í þessu veglega happdrætti þar sem heildarverðmæti vinninga fer yfir 1 milljón!Hægt er að kaupa miða rafrænt með því að senda pöntun á kari.akranes@gmail.com eða […]
Garðar Gunnlaugs framlengir við ÍA
Garðar Bergmann Gunnlaugsson hefur framlengt samning sinn við ÍA út keppnistímabilið 2017, en fyrri samningur gilti út tímabilið 2016. Garðar hefur verið aðalmarkaskorari liðsins undanfarin ár og fékk bronsskóinn í haust þegar hann gerði 9 mörk í 17 leikjum í Pepsideildinni. “Garðar er mikilvægur hlekkur í liðinu og ég er gríðarlega ánægður með að búið […]
Happdrætti Körfuknattleiksfélagsins, ósóttir vinningar og vinningsnúmer
Það er vert að minna á vinningsnúmerin í happdrætti Körfuknattleiksfélagsins. Ósóttir vinningar og vinningsnúmer eru: 6 – 4307 – 2989 – 140710 – 1173, 24811 – 31813 – 311, 518, 369, 104514 – 3815 – 132616 – 140617 – 24419 – 19320 – 1113, 28421 – 42222 – 30523 – 19624 – 9925 – 1827 […]
Íþróttamaður Dreyra 2015 er Jakob Svavar Sigurðsson.
Stjórn Dreyra hefur valið Jakob Svavar íþróttamann félagsins fyrir árið 2015. Til hamingju Jakob 🙂 Jakob og Skýr frá Skálkoti í gæðingamóti Fáks, Víðidal vor 2015
Jólakveðja frá Knattspyrnufélagi ÍA
Jólakveðja frá Knattspyrnufélagi ÍA
Fimleikabolir til sölu í dag
Nýir fimleikabolir hafa tekið við hjá FIMA. Þetta eru hágæða bolir, sér hannaðir fyrir okkur, frá MÍLANÓ (London). Þeir verða til sölu í dag, í ÞÞÞ (Dalbraut) frá 17:00-18:30. Þeir eru svartir og gylltir með steinum. Þetta er klárlega jólagjöfin í ár fyrir fimleikastjörnurnar :o) Verð: 11.500 kr – Enginn posi verður á staðnum, hægt […]
Jólafréttabréf SA
Út er komið fréttabréf SA.
Jólafrí
Jólafrí hjá fimleikunum hefst eftir 19.desember. Yngstu hóparnir eru komnir í jólafrí. Við hjá FIMA óskum ykkur gleðilegra jóla og farsælda á komandi ári. Takk kærlega fyrir önnina. Við minnum á að skráning í 5 ára fimleika og íþróttaskóla hefst fljótlega eftir áramót. Sjáumst á nýju ári!
Nýtt símanúmer
Nú er komið nýtt símanúmer fyrir FIMA – 626-6130. Nú er unnið að breytingum í íþróttahúsinu við Vesturgötu og kemur upp betri aðstaða þar fljótlega eftir áramót. Þá koma tímar betur í ljós þar sem Lóa Guðrún verður með aðstöðu til að taka á móti fólki.
Sigur hjá stelpunum gegn Fjölni
Meistaraflokkur kvenna lék sinn síðasta leik á árinu þegar þær mættu Fjölni í æfingaleik í gærkvöldi. Leiknum lauk með 3-1 sigri ÍA. Gréta Stefánsdóttir skoraði fyrsta markið í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik jöfnuðu Fjölnisstúlkur með sjálfsmarki ÍA en Unnur Elva Traustadóttir og Bergdís Fanney Einarsdóttir tryggðu Skagastelpum sigurinn. Byrjunarliðið var þannig skipað: Ásta […]