HVAÐ ER Í BOÐI

VALMYND

Æfingatímar og skráning í körfubolta

Æfingatímar og skráning í körfubolta

21/08/18

126B0543

Vetrarstarf körfuknattleiksfélags ÍA er að hefjast, skráning og greiðsla æfingagjalda er í Nóra en leyfilegt er að prufa að æfa í 1 viku áður en ákvörðun er tekin um skráningu. Allar æfingar eru í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum og verið ófeimin að hafa samband við Jón Þór Þórðarson yfirþjálfara ef það er eitthvað í tengslum við körfuboltastarfið sem þarf að ræða.

Nánari upplýsingar og æfingatöflu er að finna hér á vef Körfuknattleiksfélagsins eða hér sem pdf til útprentunar.

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content