Velkomin í vetrarstarf körfuknattleiksfélags ÍA, skráning og greiðsla æfingagjalda er hér í Nóra skráningarkerfi ÍA, leyfilegt er að prufa að æfa í 1 viku í viðkomandi flokki áður en ákvörðun er tekin um skráningu. Í Nóra er hægt að nota tómstundaframlag Akraneskaupstaðar sem er fyrir þá sem eru að fara í 1.bekk og eldri, í Nóra er sjálfkrafa veittur 10% systkinaafsláttur af heildar æfingjöldum systkina. Allar æfingar eru í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum og skylda er að vera í íþróttaskóm á æfingu. Öll almenn upplýsingamiðlun er á facebook síðu hvers flokks fyrir sig. Ófeimin að hafa samband við Jón Þór Þórðarson yfirþjálfara ef það er eitthvað í tengslum við körfuboltastarfið sem þarf að ræða, farið verður með öll slík mál sem trúnaðarmál.
Bankaupplýsingar 0552 – 26 – 4714 kt: 4712872539
7. – 9.fl. stráka (7. – 9.bekkur.): / Facebooksíða 7. – 9.flokks / Þjálfari: Jón Þór Þórðarson S 895 1278 & Chaz Franklin / iakarfa@gmail.com
Stelpu karfa 15 ára og eldri: Þriðjud. 19:00 – 20:00 á Jaðarsbökkum, þjálfarar eru Elvar Sigurjónsson S: 661 3940 & Gunnar Jóhannesson
Æfingatafla veturinn 2018 / 2019
Körfubolti yngri fl. | Árg. | Mánud. | Þriðjud. | Miðvikud. | Fimmtud. | Föstud. | Sunnud. | 21/8 – 16/12 | 3/1 – 2/6 | ||
9. flokkur | ´04 | 18:00-19:30 | 17:35-19:00 | 17:35-19:20 | 17:00-19:00 | 36,500 | 37,500 | ||||
8. flokkur | 2005 | 16:35-18:00 | 17:35-18:50 | 17:35-19:20 | 15:30-17:00 | 36,500 | 37,500 | ||||
7 flokkur | 2006 | 16:35-18:00 | 16:05-17:25 | 18:30-20:00 | 15:30-17:00 | 33,500 | 37,500 | ||||
Stelpur 15 ára & eldri | ´03 + | 19:00-20:00 |
Minnibolti 6 – 12 ára stelpur & strákar (1. – 6. bekkur) / Facebooksíða minniboltans / Þjálfari: Jón Þór Þórðarson S 895 1278 / iakarfa@gmail.com
Körfubolti minnibolti | Árg. | Mánud. | Þriðjud. | Miðvikud. | Fimmtud. | Föstud. | Sunnud. | 23/8 – 16/12 | 3/1 – 2/6 | ||
Minnibolti 6. bekkur | 2007 | 16:35-18:00 | 16:05-17:25 | 16:35-17:25 | 31,500 | 35,000 | |||||
Minnibolti 5. bekkur | 2008 | 15:05 – 15:55 | 16:35-17:25 | 15:45-16:30 | 31,500 | 35,000 | |||||
Minnibolti 4. bekkur | 2009 | 15:05 – 15:55 | 16:35-17:25 | 15:45-16:30 | 31,500 | 35,000 | |||||
Minnibolti 3.bekkur | 2010 | 15:40-16:25 | 15:45-16:30 | 21,500 | 25,000 | ||||||
Minnibolti 2.bekkur | 2011 | 15:45-16:30 | 14:30-15:15 | 21,500 | 25,000 | ||||||
Minnibolti 1.bekkur | 2012 | 15:45-16:30 | 14:30-15:15 | 21,500 | 25,000 |