ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Æfingar að hefjast hjá Klifurfélaginu

Æfingar að hefjast hjá Klifurfélaginu

27/08/18

klifa

Æfingar hefjast í dag, mánudaginn 27. ágúst hjá Klifurfélaginu í aðstöðunni á Smiðjuloftinu. Skráning í klifur er í Nóra https://ia.felog.is/

Hópar eru að fyllast og því mikilvægt að bregðast skjótt við. Nánari upplýsingar á heimasíðu Klifurfélags ÍA

Hér má sjá æfingatöflu Klif-A

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content