Klifurfélag Akraness

Af Facebooksíðu Klif-A

4 days ago
IFSC Climbing World Cup Moscow 2019 - Bouldering Finals

Úrslit í HM eru að hefjast. Tilvalið að laumast til að horfa á meðan þið gúffið í ykkur fermingarkökum.

Watch Live and jump in the discussion... twitter #IFSCwc. All the information about the event on: https://www.ifsc-climbing.org/index.php/component/ifsc/?vie...

1 week ago
Outdoor Research

Do you even brush, bro?

#SoWorthItMoment

1 week ago

Minni elstu hópa á að mæta 16.15. Þau sem eru í fermingarundirbúningi eða að sýna á nemendasýningum eru að sjálfsögðu löglega afsökuð en mega gjarnan láta vita.

1 week ago

Klifurbolirnir eru komnir í hús. Þau sem pöntuðu bol geta því sótt sinn bol gegn 1500kr staðgreiðslu.

1 week ago

I dag ætlum við að vera úti í 2-3 bekk, svo komið klædd við hæfi. Við ætlum að skoða kletta í nágrenni við Smiðjuloftið.

1 week ago

Þar sem stór hluti elsta hóps er á skólaskemmtunum í dag langar mig að biðja þau sem ekki eru að skemmta og eiga að mæta á æfingu í dag, að mæta kl. 16.15 í stað 17.15.
Afsakið ... See more

1 week ago
Klifurhandbók Akrafjall - fullorðnir (1).pdf

Að loknu Páskamóti ÍA (sjá viðburð) verður stutt páskafrí fram til 22. apríl. Í lok apríl og í maí munum færa einhverjar æfingar eldri hópa út á alvöru kletta í Akrafjallinu ... See more

2 weeks ago
Akurnesingar í fremstu röð á bikarmeistaramóti í grjótglímu

Glæsilegu Bikarmeistarmóti lauk um helgina og við gætum ekki verið stoltari af okkar fólki. Sjö klifrarar í úrslitum og þrjú á palli. Meira um það á Skagafréttum.
Þökkum ... See more

Um helgina fór fram Bikarmeistarmót Íslands í grjótglímu og voru klifrarar frá ÍA meðal þátttakenda. Mótið hófst á laugardaginn á

2 weeks ago

Undanúrslit Bikarmeistarmóts Íslands er lokið og ÍA fer áfram með fimm klifrara í úrslit sem fram fara á morgun í Klifurhúsinu. Frábær árangur hjá okkar klifrurm.
Brimrún Eir keppir ... See more

« 1 of 7 »

Æfingar að hefjast hjá Klifurfélaginu

Æfingar hefjast í dag, mánudaginn 27. ágúst hjá Klifurfélaginu í aðstöðunni á Smiðjuloftinu. Skráning í klifur er í Nóra https://ia.felog.is/ Hópar eru að fyllast og því mikilvægt að bregðast skjótt við. Nánari upplýsingar á heimasíðu Klifurfélags ÍA Hér má sjá...

read more

Góður árangur ÍA á Íslandsmeistarmóti.

Öðru móti Íslandsmeistarmótaraðarinnar í klifri lauk í Klifurhúsinu í dag með keppni eldri flokka, 16-19 ára og 20+. Keppendur ÍA stóðu sig með prýði og í 16-19 ára flokki sigraði Brimrún Eir Óðinsdóttir og var þetta annar sigur hennar á jafnmörgum mótum. Úlfheiður...

read more

Skráning í klifur

Æfingar hjá Klifurfélagi ÍA hefjast í vikunni og nú er opið fyrir skráningu. Öll skráning fer fram gegnum iðkendasíðu ÍA. Æfingatafla vorannar er birt á facebooksíðu félagsins, með fyrirvara um breytingar sem get orðið eftir að skráningu lýkur. Nánari upplýsingar má...

read more

ÍA klifrarar skelltu sér norður í land yfir helgina og klipu í norðlenskt berg, í Munkaþverárgili rétt fyrir utan Akureyri. Brimrún Eir Óðinsdóttir leiddi "Róló" (5.6) og "Sófus" (5.8) og tók nokkrar vinnuferðir í "Undir brúnni" (5.9), "Bláu ullinni" (5.9) og...

read more

Frábær árangur hjá ÍA á Bikarmóti Íslands.

Brimrún Eir Óðinsdóttir tryggði sér annað sætið í flokki unglingsstúlkna á glæsilegu Bikarmeistaramóti Íslands í klifri sem fram fór í Klifurhúsinu um helgina. Stúlkurnar klifruðu fjórar leiðir og Brimrún Eir toppaði þrjár leiðir í fjórum tilraunum. Gabríela...

read more

Vel heppnað þriðja mót vetrarins.

Klifurmót 3 fór fram í Klifurhúsinu í dag og fjölmenntu ÍA klifrarar á mótið. Tæplega tuttugu klifrarar renndu gegnum Hvalfjarðargöngin og skelltu sér á vegginn. Í aldursflokknum 6-8 ára náðu stigaáskorun mótsins þau Stígur Bergmann, Guðjón Gauti og Þórkatla Þyrí. Í...

read more