Klifurfélag Akraness

Af Facebooksíðu Klif-A

4 hours ago
Smiðjuloftið

Frábæru móti lokið og tvær medalíur í hús. Gull og silfur á Skagann.

Í dag héldu Smiðjuloftið og Klifurfélag ÍA - Klif-A fyrsta mót Íslandsmeistara mótaraðarinnar í grjótglímu. Dagurinn hófst með innanfélagsmóti yngri flokka þar sem klifrarar ... See more

7 hours ago
Reglur fyrir grjótglímumót (2019)

Mótsreglur fyrir grjótglímu (2019) Tegundir móta Grjótglímumót eru af fjórum gerðum sem greint er frá hér að neðan. Keppt er til tveggja titla: Íslandsmeistara og bikarmeistara. ... See more

1 day ago

Síðasta grip komið upp, merkingar á sínum stað, allar leiðir klárar fyrir fyrsta Íslandsmeistamótið. Þetta var langur dagur.
Takk Elmar Orri og Brimrún Eir fyrir aðstoð leiðarsmíði ... See more

1 day ago
Betamonkeys

Framundan er spennandi helgi hjá ÍA. Yngri flokkar og flokkur C (12-13 ára) mæta á fyrsta mót ársins á Smiðjuloftinu á morgun (laugardag) og á sunnudaginn klifra nokkrar galvaskar ... See more

More genuine Climbing conversations from the betamonkeys.
Have a good weekend everyone🙂

2 days ago

Síðasti dagur fyrir skráningu á innanfélagsmót er í dag.

3 days ago

Flensan er komin í heimsókn og því fellur æfing hjá 2-3 bekk niður í dag vegna veikinda þjálfara.

Sjáumst hress á laugardaginn á klifurmóti.

Mótið verður haldið á ... See more

5 days ago

Keppnisbolirnir eru komnir í hús og þeir sem eiga pantaða boli get sótt þá fyrir lítinn 1500kall.
Verði áhugi og nægur fjöldi fyrir nýrri pöntun er vel gerlegt að skoða það, en ... See more

1 week ago
Laugarvatnsferð

Elstu hópar skelltu sér austur fyrir fjall í stutta æfingaferð í húsnæði UMFL á Laugarvatni. Eftir gott klifur og þvott í Lágafellslaug tóku 100 fiskibollur við frá Mosó og upp á ... See more

1 week ago

Klifrara í "Kátt í klifri" ætla að línuklifra á morgun klukkan 10.00, spennandi.
Elstu hópar mæta stundvíslega á morgun í æfingaferð. Rútan fer 11.00

« 1 of 4 »

Æfingar að hefjast hjá Klifurfélaginu

Æfingar hefjast í dag, mánudaginn 27. ágúst hjá Klifurfélaginu í aðstöðunni á Smiðjuloftinu. Skráning í klifur er í Nóra https://ia.felog.is/ Hópar eru að fyllast og því mikilvægt að bregðast skjótt við. Nánari upplýsingar á heimasíðu Klifurfélags ÍA Hér má sjá...

read more

Góður árangur ÍA á Íslandsmeistarmóti.

Öðru móti Íslandsmeistarmótaraðarinnar í klifri lauk í Klifurhúsinu í dag með keppni eldri flokka, 16-19 ára og 20+. Keppendur ÍA stóðu sig með prýði og í 16-19 ára flokki sigraði Brimrún Eir Óðinsdóttir og var þetta annar sigur hennar á jafnmörgum mótum. Úlfheiður...

read more

Skráning í klifur

Æfingar hjá Klifurfélagi ÍA hefjast í vikunni og nú er opið fyrir skráningu. Öll skráning fer fram gegnum iðkendasíðu ÍA. Æfingatafla vorannar er birt á facebooksíðu félagsins, með fyrirvara um breytingar sem get orðið eftir að skráningu lýkur. Nánari upplýsingar má...

read more

ÍA klifrarar skelltu sér norður í land yfir helgina og klipu í norðlenskt berg, í Munkaþverárgili rétt fyrir utan Akureyri. Brimrún Eir Óðinsdóttir leiddi "Róló" (5.6) og "Sófus" (5.8) og tók nokkrar vinnuferðir í "Undir brúnni" (5.9), "Bláu ullinni" (5.9) og...

read more

Frábær árangur hjá ÍA á Bikarmóti Íslands.

Brimrún Eir Óðinsdóttir tryggði sér annað sætið í flokki unglingsstúlkna á glæsilegu Bikarmeistaramóti Íslands í klifri sem fram fór í Klifurhúsinu um helgina. Stúlkurnar klifruðu fjórar leiðir og Brimrún Eir toppaði þrjár leiðir í fjórum tilraunum. Gabríela...

read more

Vel heppnað þriðja mót vetrarins.

Klifurmót 3 fór fram í Klifurhúsinu í dag og fjölmenntu ÍA klifrarar á mótið. Tæplega tuttugu klifrarar renndu gegnum Hvalfjarðargöngin og skelltu sér á vegginn. Í aldursflokknum 6-8 ára náðu stigaáskorun mótsins þau Stígur Bergmann, Guðjón Gauti og Þórkatla Þyrí. Í...

read more