Klifurfélag Akraness

Fréttir

Æfingar að hefjast hjá Klifurfélaginu

Æfingar að hefjast hjá Klifurfélaginu

Æfingar hefjast í dag, mánudaginn 27. ágúst hjá Klifurfélaginu í aðstöðunni á Smiðjuloftinu. Skráning í klifur er í Nóra https://ia.felog.is/ Hópar eru að fyllast og því mikilvægt að bregðast skjótt við. Nánari upplýsingar á heimasíðu Klifurfélags ÍA Hér má sjá...

read more
Góður árangur ÍA á Íslandsmeistarmóti.

Góður árangur ÍA á Íslandsmeistarmóti.

Öðru móti Íslandsmeistarmótaraðarinnar í klifri lauk í Klifurhúsinu í dag með keppni eldri flokka, 16-19 ára og 20+. Keppendur ÍA stóðu sig með prýði og í 16-19 ára flokki sigraði Brimrún Eir Óðinsdóttir og var þetta annar sigur hennar á jafnmörgum mótum. Úlfheiður...

read more
Skráning í klifur

Skráning í klifur

Æfingar hjá Klifurfélagi ÍA hefjast í vikunni og nú er opið fyrir skráningu. Öll skráning fer fram gegnum iðkendasíðu ÍA. Æfingatafla vorannar er birt á facebooksíðu félagsins, með fyrirvara um breytingar sem get orðið eftir að skráningu lýkur. Nánari upplýsingar má...

read more

ÍA klifrarar skelltu sér norður í land yfir helgina og klipu í norðlenskt berg, í Munkaþverárgili rétt fyrir utan Akureyri. Brimrún Eir Óðinsdóttir leiddi "Róló" (5.6) og "Sófus" (5.8) og tók nokkrar vinnuferðir í "Undir brúnni" (5.9), "Bláu ullinni" (5.9) og...

read more
Frábær árangur hjá ÍA á Bikarmóti Íslands.

Frábær árangur hjá ÍA á Bikarmóti Íslands.

Brimrún Eir Óðinsdóttir tryggði sér annað sætið í flokki unglingsstúlkna á glæsilegu Bikarmeistaramóti Íslands í klifri sem fram fór í Klifurhúsinu um helgina. Stúlkurnar klifruðu fjórar leiðir og Brimrún Eir toppaði þrjár leiðir í fjórum tilraunum. Gabríela...

read more
Vel heppnað þriðja mót vetrarins.

Vel heppnað þriðja mót vetrarins.

Klifurmót 3 fór fram í Klifurhúsinu í dag og fjölmenntu ÍA klifrarar á mótið. Tæplega tuttugu klifrarar renndu gegnum Hvalfjarðargöngin og skelltu sér á vegginn. Í aldursflokknum 6-8 ára náðu stigaáskorun mótsins þau Stígur Bergmann, Guðjón Gauti og Þórkatla Þyrí. Í...

read more

Af Facebooksíðu Klif-A

1 day ago
Myndir með færslu sem Klifurfélag ÍA - Klif-A birti

Fyrir skemmstu, áður en haustlægðirnar réðust á landið , bættu Skagamenn við tveimur nýjum línum við grjótglímusvæðið í fjörunni. Í anda LOTR fengur þær nafnið Minas Morgul og ... See more

5 days ago

Til öryggis ef þið hafið ekki fengið póstinn þá er Kátt í klifri klukkan 10.00 í fyrramálið, allir saman.

6 days ago

Æfingar á venjulegum tíma í dag hjá 2-3. bekk og 6. bekk.

1 week ago
Góðir klifurgestir mættu á Hrekkjavökumót ÍA og Smiðjuloftsins

Skagafréttir með puttana á púlsinum. Flott umfjöllun um Hrekkjavökumót ÍA.

Það var líf og fjör á Smiðjuloftinu um s.l. helgi þar sem að árlegt Hrekkjavökumót ÍA fór þar fram. Hátt í 60 klifrarar á aldrinum 4

1 week ago

Æfingar á miðvikudag á sömu tímum. Brimrún Eir heldur utan um æfingar.

1 week ago

Því miður fellur æfing hjá 2-3. bekk niður á morgun, þriðjudag.

1 week ago

Því miður falla æfingar niður í dag, haustpestina er að gera út af við mig. Vinsamlegast látið það berast.

1 week ago
Myndir með færslu sem Klifurfélag ÍA - Klif-A birti

Hrekkjavökumót ÍA var haldið um helgina og um 60 klifrarar á aldrinum 4-13 ára tóku þátt. Eldri flokkarnir kepptu á föstudagskvöldinu en þau yngri klifruðu daginn eftir.
Í flokki D ... See more

1 week ago

Vegna Hrekkjavökmóts fellur æfing elsta hóps niður á morgun, laugardag.

2 weeks ago

Athugið 5. bekkingar, þið eruð í fríi í dag en mætið á morgun með 6. bekkingum kl. 16.00.

« 1 of 19 »