Klifurfélag Akraness

Af Facebooksíðu Klif-A

12 hours ago

Æfingar hefjast eftir helgi samkvæmt stundatöflu.
Skráning fer vel af stað í klifur og nú er fullt í 4-5. bekkjarhópinn. Hægt er að skrá á biðlista hja ia.felog.is og við látum vita ... See more

1 week ago

Skráning hjá Klifurfélag ÍA er hafin gegnum iðkendavef ÍA. Meðfylgjandi er æfingatafla fyrir haustönn, birt með fyrirvara um breytingar. Æfingar hefjast 26. ágúst.
Áfram bjóðum við ... See more

1 week ago

Opið á Smiðjuloftinu í dag frá 13.00-16.00 fyrir klifur. Börn í fylgd með fullorðnum.

2007 árgangur og eldri sem æfðu í fyrra, skoðið póstinn ykkar!

1 week ago

Vonandi hefur sumarið verið klifrurum gott og sem flestir haft tækifæri til að klípa í berg.
Skráning í klifur verður auglýst innan tíðar og sem fyrr verður lögð út hugmynd að ... See more

2 weeks ago
Betamonkeys

Are you a screamer?

This week’s nonsense. Have a great weekend everyone🙂
I don’t power scream. I ‘power bite my bottom lip in terror’. I don’t think it helps.

2 weeks ago
Myndir með færslu sem Klifurfélag ÍA - Klif-A birti

Hnappavellir um Verslunarmannahelgina. Troðfullt tjaldstæði og fullt af flottum klifrurum á svæðinu.

3 weeks ago
Smiðjuloftið

Opið á Smiðjuloftinu í kvöld vegna bleytu, frá 19.30-21.30.
Börn í fylgd með fullorðnum.

Opið í kvöld frá 19.30-21.30 vegna bleytu. Nýjar leiðir á línuveggnum.
Börn í fylgd með fullorðnum.

3 weeks ago
Smiðjuloftið

Opið í klifur á Smiðjuloftinu dag vegna rigningar.
13 ára og yngri í fylgd með fullorðnum.

Bleytuopnun á Smiðjuloftinu í dag frá 15.00-18.00. Vegna rigningar ætlum við að hafa opið í klifur í dag, sunnudag.
13 ára og yngri í fylgd með fullorðnum.

3 weeks ago
Climbing Porn

Sorry, did you say something? 🙉🤣

1 month ago
IFSC Climbing World Cup Briançon 2019 - Lead Finals

Ný stjarna í kvennaflokki, Chaehyun Seo frá Kóreu, heldur áfram að toppa.

All the information about the event on: https://www.ifsc-climbing.org/index.php/component/ifsc/?view=event&WetId=7944 About IFSC: The IFSC is an internationa...

« 1 of 14 »

Æfingar að hefjast hjá Klifurfélaginu

Æfingar hefjast í dag, mánudaginn 27. ágúst hjá Klifurfélaginu í aðstöðunni á Smiðjuloftinu. Skráning í klifur er í Nóra https://ia.felog.is/ Hópar eru að fyllast og því mikilvægt að bregðast skjótt við. Nánari upplýsingar á heimasíðu Klifurfélags ÍA Hér má sjá...

read more

Góður árangur ÍA á Íslandsmeistarmóti.

Öðru móti Íslandsmeistarmótaraðarinnar í klifri lauk í Klifurhúsinu í dag með keppni eldri flokka, 16-19 ára og 20+. Keppendur ÍA stóðu sig með prýði og í 16-19 ára flokki sigraði Brimrún Eir Óðinsdóttir og var þetta annar sigur hennar á jafnmörgum mótum. Úlfheiður...

read more

Skráning í klifur

Æfingar hjá Klifurfélagi ÍA hefjast í vikunni og nú er opið fyrir skráningu. Öll skráning fer fram gegnum iðkendasíðu ÍA. Æfingatafla vorannar er birt á facebooksíðu félagsins, með fyrirvara um breytingar sem get orðið eftir að skráningu lýkur. Nánari upplýsingar má...

read more

ÍA klifrarar skelltu sér norður í land yfir helgina og klipu í norðlenskt berg, í Munkaþverárgili rétt fyrir utan Akureyri. Brimrún Eir Óðinsdóttir leiddi "Róló" (5.6) og "Sófus" (5.8) og tók nokkrar vinnuferðir í "Undir brúnni" (5.9), "Bláu ullinni" (5.9) og...

read more

Frábær árangur hjá ÍA á Bikarmóti Íslands.

Brimrún Eir Óðinsdóttir tryggði sér annað sætið í flokki unglingsstúlkna á glæsilegu Bikarmeistaramóti Íslands í klifri sem fram fór í Klifurhúsinu um helgina. Stúlkurnar klifruðu fjórar leiðir og Brimrún Eir toppaði þrjár leiðir í fjórum tilraunum. Gabríela...

read more

Vel heppnað þriðja mót vetrarins.

Klifurmót 3 fór fram í Klifurhúsinu í dag og fjölmenntu ÍA klifrarar á mótið. Tæplega tuttugu klifrarar renndu gegnum Hvalfjarðargöngin og skelltu sér á vegginn. Í aldursflokknum 6-8 ára náðu stigaáskorun mótsins þau Stígur Bergmann, Guðjón Gauti og Þórkatla Þyrí. Í...

read more