Klifurfélag Akraness

Af Facebooksíðu Klif-A

1 day ago

Foreldrar hafa fengið póst vegna Hrekkjavökumóts ÍA og Smiðjuloftsins. Vinsamlegast hafið samband ef pósturinn hefur ekki skilað sér.

3 days ago
lh3.googleusercontent.com

Við erum svona hress hjá Klifurfélagi ÍA

6 days ago
Klifurhúsið

Staðan á Íslandsmeistaramótinu er æsispennandi og hér má finna úrslit, stöðu og sjá myndir frá móti #3.

1 week ago
Sylvía landaði gulli á Íslandsmótinu í grjótglímu

Flott þriðja mót í Íslandsmeistarmótaröðinni fór fram í gær í Reykjavík og þar mætu níu klifrarar frá ÍA. Þar að auki klifruðu þrír gamlir og stirðir klifrarar frá Akranesi ... See more

Það er alltaf nóg um að vera hjá öflugu klifurliði ÍA. Um s.l. helgi tóku níu keppendur frá ÍA þátt á Íslandsmótinu í grjótglímu. Um

1 week ago
Bois Rond

Ótrúlega flottur klettur í Bois Rond.

1 week ago
St. Germain í Fontainbleau

Sylvía í St. Germain.

2 weeks ago

Minni á frí á æfingum hjá 4-5. bekk á morgun, mánudag, og 2-3. bekk á þriðjudag. Aðrir hópar mæta á sömu tímum undir stjórn Brimrúnar Eir.
Minni á Íslandsmeistarmót #3 fyrir ... See more

2 weeks ago

Æfingar verða undir stjórn afleysingaþjálfara dagana 26. sept - 1. okt.

Brimrún Eir mun halda utan um æfingar á meðan yfirþjálfari er fjarverandi.

Því miður falla æfingar niður ... See more

2 weeks ago

6-9. bekkur: Þar sem eitthvað vesen hefur verið með tölvupóstana, þá sendi ég tvo prufupósta rétt í þessu. Viljið þið ath hvort að þeir hafi skilað sér til ykkar. Takk.

3 weeks ago

Til 7-9. bekkinga. Þau sem ætla að keppa í vetur (keppnishópur) mæta á æfingu á morgun kl 18.30-19.30 ef þau geta.

« 1 of 17 »

Æfingar að hefjast hjá Klifurfélaginu

Æfingar að hefjast hjá Klifurfélaginu

Æfingar hefjast í dag, mánudaginn 27. ágúst hjá Klifurfélaginu í aðstöðunni á Smiðjuloftinu. Skráning í klifur er í Nóra https://ia.felog.is/ Hópar eru að fyllast og því mikilvægt að bregðast skjótt við. Nánari upplýsingar á heimasíðu Klifurfélags ÍA Hér má sjá...

read more
Góður árangur ÍA á Íslandsmeistarmóti.

Góður árangur ÍA á Íslandsmeistarmóti.

Öðru móti Íslandsmeistarmótaraðarinnar í klifri lauk í Klifurhúsinu í dag með keppni eldri flokka, 16-19 ára og 20+. Keppendur ÍA stóðu sig með prýði og í 16-19 ára flokki sigraði Brimrún Eir Óðinsdóttir og var þetta annar sigur hennar á jafnmörgum mótum. Úlfheiður...

read more
Skráning í klifur

Skráning í klifur

Æfingar hjá Klifurfélagi ÍA hefjast í vikunni og nú er opið fyrir skráningu. Öll skráning fer fram gegnum iðkendasíðu ÍA. Æfingatafla vorannar er birt á facebooksíðu félagsins, með fyrirvara um breytingar sem get orðið eftir að skráningu lýkur. Nánari upplýsingar má...

read more

ÍA klifrarar skelltu sér norður í land yfir helgina og klipu í norðlenskt berg, í Munkaþverárgili rétt fyrir utan Akureyri. Brimrún Eir Óðinsdóttir leiddi "Róló" (5.6) og "Sófus" (5.8) og tók nokkrar vinnuferðir í "Undir brúnni" (5.9), "Bláu ullinni" (5.9) og...

read more
Frábær árangur hjá ÍA á Bikarmóti Íslands.

Frábær árangur hjá ÍA á Bikarmóti Íslands.

Brimrún Eir Óðinsdóttir tryggði sér annað sætið í flokki unglingsstúlkna á glæsilegu Bikarmeistaramóti Íslands í klifri sem fram fór í Klifurhúsinu um helgina. Stúlkurnar klifruðu fjórar leiðir og Brimrún Eir toppaði þrjár leiðir í fjórum tilraunum. Gabríela...

read more
Vel heppnað þriðja mót vetrarins.

Vel heppnað þriðja mót vetrarins.

Klifurmót 3 fór fram í Klifurhúsinu í dag og fjölmenntu ÍA klifrarar á mótið. Tæplega tuttugu klifrarar renndu gegnum Hvalfjarðargöngin og skelltu sér á vegginn. Í aldursflokknum 6-8 ára náðu stigaáskorun mótsins þau Stígur Bergmann, Guðjón Gauti og Þórkatla Þyrí. Í...

read more