Klifurfélag Akraness

Af Facebooksíðu Klif-A

1 hour ago

Á morgun er 17. júní. Klifurfélag ÍA tekur að sjálfsögðu þátt í hátíðarhöldunum á Akratorgi en þar ætlum við að klifra upp eins og eitt stykki hús og niður aftur. Komið og ... See more

3 days ago
Myndir með færslu sem Klifurfélag ÍA - Klif-A birti

"Thanos lifir" (5.6) var boltuð fyrir þremur vikum og er hin prýðilegasta leið í styttri kantinum. Hún liggur vinstra megin við stóra hamarinn þar sem flestar leiðir eru, á áberandi ... See more

4 days ago
Sumarklifurnámskeið fyrir börn fædd 2006-2009

Fyrir áhugasama útivistarfíkla og ofurhuga.

Í sumar býður Smiðjuloftið upp á klifurnámskeið fyrir börn fædd 2006-2009. Námskeiðið er fyrir krakka sem vilja kynnast klifuríþróttinni og hafa gaman af útiveru. Dagsetning: 18-21 ... See more

6 days ago
Janus 5.10a

Janus 5.10a er fyrsta klifurleiðin sem boltuð var á Hnappavöllum. Leiðin er algjör klassíker og hér klifra margir sína fyrstu tíu, þar á meðal Sylvía Þórðardóttir frá Klifurfélagi ... See more

1 week ago
Louis Vuitton Sells $1,590 Chalk Bag

Hver á 1600$ fyrir kalkpoka?

According to Louis Vuitton, the $1,590 chalk bag should be kept away from abrasive surfaces and out of direct sunlight.

1 week ago
Myndir

Myndir úr starfi félagsins má finna á myndasíðu Smiðjuloftsins. Deilið að vild.

 

2 weeks ago

Lokahóf í dag við Berjadalsánna.
Við verðum á svæðinu á milli 15.00-18.00 og því hægt að koma við og taka þátt allan timan eða í styttri tíma, allt eftir því hvernig ... See more

2 weeks ago

Það er línuklifur í dag, mæting við línuklifurleiðirnar, klæða sig eftir veðri.

3 weeks ago
Sigtryggur

Mikið klifrað um helgina og ein ný leið leit ljós í Akrafjalli. "Thanos lifir" er stutt leið í léttari kanti á kletti vinstra megin við "Lýsisperluna".
Minni á síðust tíma í ... See more

« 1 of 11 »

Æfingar að hefjast hjá Klifurfélaginu

Æfingar hefjast í dag, mánudaginn 27. ágúst hjá Klifurfélaginu í aðstöðunni á Smiðjuloftinu. Skráning í klifur er í Nóra https://ia.felog.is/ Hópar eru að fyllast og því mikilvægt að bregðast skjótt við. Nánari upplýsingar á heimasíðu Klifurfélags ÍA Hér má sjá...

read more

Góður árangur ÍA á Íslandsmeistarmóti.

Öðru móti Íslandsmeistarmótaraðarinnar í klifri lauk í Klifurhúsinu í dag með keppni eldri flokka, 16-19 ára og 20+. Keppendur ÍA stóðu sig með prýði og í 16-19 ára flokki sigraði Brimrún Eir Óðinsdóttir og var þetta annar sigur hennar á jafnmörgum mótum. Úlfheiður...

read more

Skráning í klifur

Æfingar hjá Klifurfélagi ÍA hefjast í vikunni og nú er opið fyrir skráningu. Öll skráning fer fram gegnum iðkendasíðu ÍA. Æfingatafla vorannar er birt á facebooksíðu félagsins, með fyrirvara um breytingar sem get orðið eftir að skráningu lýkur. Nánari upplýsingar má...

read more

ÍA klifrarar skelltu sér norður í land yfir helgina og klipu í norðlenskt berg, í Munkaþverárgili rétt fyrir utan Akureyri. Brimrún Eir Óðinsdóttir leiddi "Róló" (5.6) og "Sófus" (5.8) og tók nokkrar vinnuferðir í "Undir brúnni" (5.9), "Bláu ullinni" (5.9) og...

read more

Frábær árangur hjá ÍA á Bikarmóti Íslands.

Brimrún Eir Óðinsdóttir tryggði sér annað sætið í flokki unglingsstúlkna á glæsilegu Bikarmeistaramóti Íslands í klifri sem fram fór í Klifurhúsinu um helgina. Stúlkurnar klifruðu fjórar leiðir og Brimrún Eir toppaði þrjár leiðir í fjórum tilraunum. Gabríela...

read more

Vel heppnað þriðja mót vetrarins.

Klifurmót 3 fór fram í Klifurhúsinu í dag og fjölmenntu ÍA klifrarar á mótið. Tæplega tuttugu klifrarar renndu gegnum Hvalfjarðargöngin og skelltu sér á vegginn. Í aldursflokknum 6-8 ára náðu stigaáskorun mótsins þau Stígur Bergmann, Guðjón Gauti og Þórkatla Þyrí. Í...

read more