Innritun fyrir vorönn 2018

Gengið er frá greiðslum og skráningu í gegnum skráningavefinn ia.felog.is (Nóra).  Hægt er að greiða með kreditkorti eða greiðsluseðli og kostar hver seðill 390 kr.  Hægt er að skipta greiðslum á kreditkorti  í allt að fjóra  hluta.  Allir ógreiddir greiðsluseðlar fara í gegnum innheimtuferli gegnum Motus með tilheyrandi kostnaði.  Hægt er að nýta tómstundaframlag Akraness til lækkunar á æfingagjöldum. Upplýsingar í samband við greiðslur er á netfang framkvst@fima.is eða gjaldkeri@fima.is, öll mál er meðhöndluð sem trúnaðarmál.

Innifalið inní æfingagjöldum er leyfisgjald FSÍ (Fimleikasamband Íslands) og tvenn mótagjöld fyrir keppnishópa

Veittur er 10% fjölskylduafsláttur og reiknast hann af heildarverði æfingagjalda

Verðskrá vorönn 2018 (með fyrirvara á breytingum og innsláttarvillum)

Grunnhópar
Hópur Vikur Tímar Verð Skráning
Íþróttaskóli 12 40 mín 13.500 Skráð í Nóra
5 ára (2012) 22 50 mín 24.800 Skráð í Nóra
6 ára (2011) 22 2 x 50 mín 30.500 Skráð í Nóra
7 ára (2010) 22 3 x 50 mín 35.000 Skráð í Nóra
Strákar  yngri  (2010-2011) 22 2 klst 31.500 Skráð í Nóra
Strákar eldri  (2009 og eldri) 22 3 klst 45.000 Skráð í Nóra
P1 (2009-2011)

22

2 klst 31.500 Skráð í Nóra
P2 (2006-2008) 22 2 klst 31.500

Skráð í Nóra

P3 (2005 og eldri) 22 3 klst 35.000 Skráð í Nóra
Framhaldshópar
5 flokkur (2009) 22 4,5 klst 47.000 Skráð í Nóra
4 flokkur yngri (2008) 22 6 klst 62.000 Skráð í Nóra
4 flokkur eldri (2006) 22 6 klst 62.000 Skráð í Nóra
3 flokkur (2005) 22 8 klst 65.000 Skráð í Nóra
2 flokkur B (2003-2004) 22 10 klst 82.000 Skráð í Nóra
2 flokkur (A3)

22

10 klst 82.000 Skráð í Nóra
1 flokkur (A9) 22 12,5 klst 88.500 Skráð í Nóra