Landsmót á Hólum- góður árangur Dreyrafélaga

Keppendum Dreyra gekk ágætlega á nýafstöðnu landsmóti á Hólum í Hjaltadal. Í barnaflokki kepptu Unndís Ída á Dömu frá Stakkhamri og náðu einkunni 7.98 og Ester Þóra Viðarsdóttir á Ými frá Garðabæ með einkunina 8.27 og voru aðeins 0.08 frá því að komast í milliriðil....

read more

Evrópumeistaramót Garpa í sundi

Tveir sundmenn frá Sundfélagi Akraness tóku þátt í Evrópumeistaramóti garpa í sundi í London dagana 25. – 29. maí 2016. Kári Geirlaugsson synti 800 metra á tímanum 13:05,07 og setti íslenskt garpamet í sínum aldursflokki sem er 65-69 ára. Einnig setti hann nýtt...

read more

Landsmót UMFÍ 50+

Hjördís Hjartardóttir var fulltrúi Sundfélags Akraness á Landsmóti UMFÍ 50+ á Ísafirði dagana 10.-12. júní sl. Hjördís hefur verið á skriðsundsnámskeiðum hjá sundfélaginu og að auki dugleg við æfingar og ákvað því að skrá sig til keppni í 5 greinum á landsmótinu, 50m...

read more

Fjölmenn Jónsmessuganga 2016

Jónsmessugangan í ár var tvískipt. Vaskur 15 manna hópur undir forystu Jóhönnu Hallsdóttur og Ernu Haraldsdóttur gekk á Háahnjúk og 33 gengu um Akranes og fræddust um sögu og örnefni á leiðinni, en sú ganga var leidd af Rannveigu Lydiu Benediktsdóttur og Guðna...

read more

Landsmótið á Hólum í Skagafirði að hefjast

Á morgun hefst landsmót hestamanna. Mótið er haldið á Hólum í Hjaltadal en 50 ár eru síðan þar var síðast haldið landsmót. Á landsmótinu er keppt í öllum greinum gæðingakeppni, tölti og skeiði svo er einnig keppni kynbótahrossa. Mótið er alla vikuna og lýkur næsta...

read more

Íslandsmet á AMÍ á Akranesi

Íslandsmet á AMÍ á Akranesi Í dag setti Már Gunnarsson sem syndir fyrir ÍRB í Reykjanesbæ Íslandsmet í 400m fjórsundi í flokki blindra og sjónskertra. Már, sem syndir í flokknum S12 synti á glæsilegum tíma 5.41.39 sekúndum. Þjálfari Más hjá ÍRB er Steindór Gunnarsson...

read more

Jónsmessuganga á Akranesi

Jónsmessuganga á Akranesi verður fimmtudaginn 23. júní nk. Tvær gönguleiðir verða í boði ( sjá mynd).  Þátttaka í fjallgöngunni er á eigin ábyrgð....

read more

  Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi á Jaðarsbökkum   Helgina 24. – 26.júní verður aldursflokka meistaramót Íslands, AMÍ á Jaðarsbökkum.  Um er að ræða eitt skemmtilegasta sundmót tímabilsins og lokamót fyrir flesta sundmenn.  Keppt verður í...

read more