Hadegisfundur um viðbrögð við samskiptavandamálum

Þriðjudaginn 24. janúar kl.12 mun ÍSÍ standa fyrir hádegisfundi í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar, en þar mun Björg Jónsdóttir frá Erindi segja frá tilboði sem íþróttafélögum stendur til boða ef upp koma samskiptavandamál eins og eineltismál. Erindi býður upp á ókeypis...

lesa meira

Stefán Bjarnason 100 ára

Stefán Bjarnason fagnaði 100 ára afmæli sínu í dag, þann 18. janúar 2017. Stefán var einn af hvatamönnum þess að fimleikar væru stundaðar á Akranesi og hefur unnið ötult og óeigingjarnt starf fyrir íþróttahreyfinguna á Akranesi um langt árabil. Stefán hlaut Gullmerki...

lesa meira

Áhugaverðar ráðstefnur

Í tengslum við WOW Reykjavik International Games 2017 standa Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fyrir tveimur ráðstefnum um íþróttatengd málefni í samstarfi við Háskólann í Reykjavík. Sex erlendir fyrirlesarar munu flytja áhugaverð...

lesa meira

Vorfjarnám í þjálfaramenntun

Vorfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 6. febrúar nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi. Nám beggja stiga er allt í fjarnámi, engar staðbundnar lotur og gildir námið jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Námið...

lesa meira

Valdís Þóra er íþróttamaður Akraness 2016

Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Leyni, var í kvöld kjörinn íþróttamaður Akraness 2016. Þetta er í fimmta sinn sem Valdís Þóra er efst í þessu kjöri en hún varð fjórum sinnum í röð íþróttamaður ársins á Akranesi á árunum 2007-2010. Sundmaðurinn Ágúst Júlíusson...

lesa meira

Myndböndin sem sýnd voru við kjör íþróttamanns Akraness

Við kjör íþróttamanns Akraness 2016 var sýnt myndband um íþróttamann Akraness 2015, Ágúst Júlíusson. Myndbandið má sjá hér https://vimeo.com/198085719 Árið 2016 var 70 ára afmælisár ÍA og var því m.a. fagnað með íþróttahátíð í íþróttahúsinu við Vesturgötu, sem...

lesa meira

Íþróttamaður Akraness

Að lokinni hinni árlegu þrettándabrennu þann 6. janúar nk. verður íþróttamaður Akraness krýndur. Blysför í fylgd álfa, trölla og jólasveina hefst við Þorpið að Þjóðbraut 13 kl. 18:00. Björgunarfélag Akraness sér um brennuna og flugeldasýningu sem hefst um kl....

lesa meira

Myndir