Íslandsmeistari öldunga í keilu

Guðmundur Sigurðsson varð um helgina Íslandsmeistari öldunga í keilu. Keppnin stóð yfir 2 helgar í röð og náði Gummi að halda sér í forystu allan tímann. Alls voru spilaðir 12 leikir á 4 keppnisdögum og lokadaginn voru úrslitin spiluð strax á eftir keppni. Næst á...

lesa meira

Einar Örn sigursæll í kraftlyftingum

Skagamaðurinn Einar Örn Guðnason (AKR) var sigursæll á Íslandsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum, sem fram fór í World Class Kringlunni. Einar Örn keppti í 105 kg flokki, þar sem hann bætti Íslandsmetin í klassískri hnébeygju, bekkpressu og...

lesa meira

Góður árangur hjá karatekrökkum

Þriðja mótið í BUSHIDO mótaröð vetrarins var haldið í Íþróttahúsi Mosfellsbæjar UMFA Afturelding laugardaginn 25.mars. Mótaröðin er fyrir keppendur 12-17 ára. Fimm keppendur frá Karatefélagi Akraness tóku þátt í mótinu og stóðu sig öll vel. Kristrún Bára Guðjónsdóttir...

lesa meira

„Að stjórna íþróttafélagi – Ekkert mál?“

Uppselt er á ráðstefnuna Að stjórna íþróttafélagi – ekkert mál? sem fram fer í Öskju á morgun föstudaginn 24. mars í samstarfi ÍSÍ og HÍ. Ráðstefnan verður tekin upp en einnig mun verða sýnt beint frá henni og er tengillinn...

lesa meira

Fimleikahús verður reist við Vesturgötu

Meirihluti fulltrúa bæjarráðs Akraness samþykkti á fundi sínum þann 16. mars síðastliðinn að fimleikahús verði reist við Íþróttahúsið á Vesturgötu og vísuðu ákvörðun ráðsins til samþykktar í bæjarstjórn. Fyrir lágu umsagnir skóla- og frístundaráðs og...

lesa meira

Aðalfundur Sundfélags Akraness 2017

Aðalfundur Sundfélags Akraness árið 2017 var haldinn í Hátíðasalnum að Jaðarsbökkum í kvöld, miðvikudaginn 15. mars kl. 19:30. Fram fóru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins en mæting á fundinn var góð. Fundarstjórn var í höndum Karitasar Jónsdóttur...

lesa meira

Fréttabréf ÍA

Myndbönd ÍA 

Myndir