Útiklifur tímabilið hófst með stæl hjá ÍA.

Þrátt fyrir vafasama verðuspá, haglél á köflum og kulda, klifruðu ÍA klifrarar ásamt gestum af höfuðborgarsvæðinu í Akrafjalli á árlegu „Sumardaginn fyrsta“ klifri, viðburður sem hefur fest sig í sessi síðast liðin ár. Mikil vinna hefur farið í að undibúa...

lesa meira

Hjólað í vinnuna

Nú dregur nær því að skráning hefjist í Hjólað í vinnuna þetta árið en opnað verður fyrir skráningar þann 19.apríl nk. Því er ekki seinna vænna fyrir liðstjóra og aðra að fara að ræða saman innan vinnustaðarins og undirbúa liðsskráninguna. Ýmislegt gagnlegt varðandi...

lesa meira

Blakþjálfari óskast á Skagann

Bresi, blakfélag Íþróttabandalags Akraness, óskar eftir þjálfara fyrir starfsárið 2017-2018. Félagið leitar að einstaklingi með mikinn metnað og góða samskiptahæfni. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af blaki og æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af þjálfun. Um 30...

lesa meira