Sýnum karakter – ráðstefna fyrir þjálfara og foreldra

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) standa saman að ráðstefnunni Sýnum karakter í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 1. október. Ráðstefnan markar upphaf að sameiginlegu verkefni og vefsíðu með sama heiti sem ætluð er þjálfurum og...

read more

Hauststarfið hafið

Æfingatafla Karateskólinn byrjendur börn Miðvikudögur kl. 15:00—15:50 Kennari: Villi Fimmtudögum kl. 16:00—16:50 Kennari: Eiður og Amalía Framhaldshópur barna Miðvikudögum kl. 15:50 —16:40 Föstudögum kl. 15:00—15:50 Meistaraflokkur barna og fullorðinna Mánudögum kl....

read more

Akranesmeistaramótið 2016

Á sunnudaginn fór Akranesmeistaramót Sundfélags Akraness fram á Jaðarsbökkum. Þetta er fyrsta mót tímabilsins og tóku 34 krakkar þátt á mótinu. Keppendur voru 11 ára og eldri. Akranesmeistarar urðu þau Ágúst Júlíusson og Una Lára Lárusdóttir en þau áttu stigahæstu...

read more

Þjálfarastyrkir ÍSÍ

Stjórn Verkefnasjóðs ÍSÍ auglýsir hér með eftir umsóknum um þjálfarastyrki ÍSÍ. Þjálfarastyrkir ÍSÍ eru veittir íþróttaþjálfurum sem sækja sér menntun erlendis í formi námskeiða eða ráðstefna og bæta þekkingu sína í þjálfun, sem mun nýtast íþróttahreyfingunni á...

read more

Haustfjarnám ÍSÍ 2016   

Haustfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 26. sept. nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi. Nám beggja stiga er allt í fjarnámi, engar staðbundnar lotur og gildir námið jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Námið...

read more

Breytingar á stundaskrá

Smávægilegar breytingar hafa orðið á stundaskránni. P1 miðvikudagar 15-16 P2 þriðjudagar 15-16 4 flokkur yngri þriðjudagar 17-18:30 Einnig hefur stráka hópurinn fæddir 2009 verið bætt við stráka hópinn sem fyrir er (Strákar 2) og æfa þeir þriðjudaga og föstudaga...

read more

Íþróttasjóður, umsóknarfrestur er ti 1. október

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Íþróttasjóði fyrir árið 2017. Umsóknarfrestur er 1. október 2016. Sjóðurinn er opinn fyrir  íþrótta- og ungmennafélög og alla þá sem eru að starfa að íþróttamálum og útbreiðslu- og fræðsluverkefnum á sviði íþrótta. Einnig...

read more