Skráning á sundæfingar fyrir börn fædd 2010 (Kópa) er hafin

Skráning á sundæfingar fyrir börn fædd 2010 (Kópa) er hafin Ef það má bjóða ykkur að vera með, sendið tölvupóst á netfangið hildurkaren@sundfelag.com Þjálfari Kópa er Sólrún Sigþórsdóttir Kópar Grundó (börn fædd 2010 sem eru í Grundaskóla), fyrsta æfing er 7....

read more

Fyrirspurnir og ábendingar

Hægt er að senda fyrirspurnir og ábendingar á eftirfarandi netföng: Stjórn Gjaldkeri (Ingibjörg Indriðadóttir) Framkvæmdastjóri (Jón Þór Þórðarson) Yfirþjálfari (Þórdís Þöll Þráinsdóttir) Einnig eru frekari upplýsingar um félagið...

read more

Skráning hafin á haustönn 2016

Skráning er hafin á haustönn 2016.  Allar upplýsingar um skráningu og greiðslu æfingagjalda er að finna hér. Stundatafla annarinnar er aðgengileg á pdf sniði...

read more

Skráningar fyrir sundæfingar haust 2016:

Skráningar fyrir sundæfingar haust 2016: 2009 krakkar : Vinsamlega farið inn á Nora (http://ia.is/almennt-um-ia/idkendasida-ia/) og skráið barnið í hópinn Selir. Æfingatímar eru mánudagar og fimmtudagar kl. 14.15-15.00. Þjálfari er Heiður Haraldsdóttir. Krakkar fæddir...

read more

Haustönn 2016

Nú fer starfið hjá okkur að hefjast á nýjan leik eftir sumarfrí. Stúlkur fæddar 2007 og fyrr byrja að æfa samkvæmt stundatöflu mánudaginn 22. ágúst. Aðrir hópar, þ.e. yngri iðkendur, parkour og drengir, byrja laugardaginn 27. ágúst samkvæmt stundatöflu. Íþróttaskólinn...

read more

Æfingar hefjast

Æfingar hefjast hjá Klifurfélagi ÍA þriðjudaginn 6. september. Skráning fer fram gegnum Nóra-kerfi ÍA. Hægt er að kaupa staka prufutíma á 500kr (greiðist á staðnum) og eftir það skal ganga skal frá skráningu kjósi iðkandi að hefja æfingar. Athugið að vegna húsrýmis er...

read more

Nýtt sundtimabil byrjaði í dag með æfingu hjá krökkum fæddum 2002 og eldri. B og C hópar byrja svo mánudaginn 8 ágúst. Yngri hóparnir og sundnámskeiðin byrja í enda ágúst eða byrjun september. Við munum fljótlega setja inn nánari upplýsingar um tímasetningar...

read more