Brimrún Eir klifraði til bronsverðlauna

Íslandsmeistarmótið í línuklifri fór fram í Björkinni í Hafnarfirði í gær og keppt var í þremur aldursflokkum. ÍA sendi fjóra klifrara til þátttöku og er þetta í fyrsta sinnn sem ÍA tekur þátt í slíku móti. Mótið fór þannig fram að klifrarar fara allir tvær leiðir og...

lesa meira

ÍA ljóðið vekur athygli

Á vegg í anddyri íþróttahússins við Vesturgötu hefur verið komið upp veggspjöldum með ljóði eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur, sem samið er í tilefni af afmæli ÍA. Ljóðið hefur vakið mikla athygli og er birt hér í heild sinni:   Spyrna knöttum, kljúfa vötn, fljóð...

lesa meira

Fjórar í forystu á Akranesi

Á afmælishátíðinni í gær var smellt mynd af fjórum konum sem eru í forystu í íþróttalífi bæjarins og stjórnkerfi. Skagafréttir skrifuðu skemmtilega frétt um myndatökuna Myndina hér að ofan tók Jónas Ottósson....

lesa meira

Útvarp Akranes

Útvarp Akranes fór í loftið á hádegi í dag og verður í loftinu fram til kl. 4 á sunnudag. Þetta er 28. árið sem sundfélagið starfrækir útvarp fyrstu helgina í aðventu og við hvetjum alla til að hlusta á netinu á utvarp.sundfelag.com/hlusta eða kruttin.com/ua ,...

lesa meira

Aðalfundur Dreyra er 30. nóvember í Æðarodda.

Aðalfundur  Hestamannafélagsins Dreyra verður haldinn miðvikudaginn 30. nóvember  n.k, kl 20 í Æðarodda. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt gildandi lögum félagsins. Stjórn mun leggja fram  drög að breytingum á lögum félagsins. Tillögur að breytingum má finna hér hægra...

lesa meira

Afmælishátíð ÍA og íþróttahússins við Vesturgötu

Í tilefni af 70 ára afmæli ÍA, Íþróttabandalags Akraness og 40 ára afmælis íþróttahússins við Vesturgötu þá verður blásið til íþróttahátíðar í íþróttahúsinu við Vesturgötu þann 26. nóvember nk. Ýmislegt spennandi verður í boði eins og sést á meðfylgjandi auglýsingu....

lesa meira

Styrktarsjóður Íslandsbanka og ÍSÍ

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Styrktarsjóð Íslandsbanka og ÍSÍ. Sjóðurinn mun styrkja ungt íþróttafólk á aldrinum 15-20 ára á braut sinni í átt að hámarksárangri. Umsóknarfrestur vegna úthlutunar ársins rennur út föstudaginn 2. desember. Nánari upplýsingar um...

lesa meira