Kvöldstund í Bjarnalaug

Hanna Þóra Guðbrandsdóttir, sópransöngkona og Birgir Þórisson, píanóleikari í samstarfi við Samflot ÍA og Akraneskaupstað bjóða bæjarbúum upp á rólega og endurnærandi tónleika við kertaljós í Bjarnalaug miðvikudaginn 2.nóvember kl 20:30. Í boði verður 40 mínútna...

read more

Hádegiserindi 21. október – líka á Facebook ÍSÍ

  Föstudaginn 21. október kl.12:00 – 13.00 fer fram hádegisfundur á vegum Sýnum karakter verkefnisins um þjálfun karakters í gegnum íþróttir. Sverre Mansaas Bleie, þaulreyndur yfirþjálfari í handknattleik hjá Randesund, ætlar að miðla af reynslu sinni á fundinum....

read more

Íslandsmeistaramótaröðin er hafin.

Fyrsta mót vetrarins var haldið í Klifurhúsinu í Reykjavík í dag og tóku 15 klifrarar frá ÍA þátt. Guðjón Gauti, Sylvía, Sverri Elí og Stígur náðu stigamarkmiðum síns aldurflokks og í unglingaflokki hafnaði Brimrún Eir í þriðja sæti.

read more

Skagamenn í fimmta sæti í Bikarkeppni SSÍ

Um liðna helgi var Bikarmót Sundsambands Íslands haldin í Reykjanesbæ.  Margir af sterkustu sundmönnum Íslands syntu á mótinu. Sundfélag Akraness sendi bæði kvenna- og karlalið og var gengi þeirra framar vonum en bæði liðin urðu í fimmta sæti. Hvað stigafjölda varðar...

read more

Innritun í leyfiskerfi FSÍ

Þessa dagana stendur yfir innritun í nýtt leyfiskerfi FSÍ (Fimleikasamband Íslands).  Sú breyting hefur orðið á að allir keppnis-iðkendur 8 ára og eldri hljóta ekki keppnisrétt nema að vera skráðir í kerfið.  Stjórn FIMA hefur tekið þá ákvörðun að skrá einungis þá...

read more

Örfá laus pláss í sundhópa hjá Sundfélagi Akranes

Örfá laus pláss í sundhópa  hjá Sundfélagi Akranes   Nokkur pláss eru laus í sund fyrir börn fædd 2009 og 2010 Þriðjudagar kl.  14.15 – 14.55 og föstudagar kl  15.25 – 16.05 Þjálfari : Sólrún Sigþórsdóttir   2 pláss laus fyrir börn fædd 2008 Mánudagar kl. 15.15 –...

read more