ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

WOW Bikarinn á sunnudaginn

WOW Bikarinn á sunnudaginn

02/03/16

Mynd_0210345

Á sunnudaginn 6.mars verður WOWBikarinn sem er Bikarmót fullorðinna í hópfimleikum.

 

Bein útsending verður frá mótinu og hvetjum við alla til að horfa á það ef áhorfendur komast ekki á mótstað.

Mótið verður haldið í Stjörnunni, Ásgarði.

 

FIMA (ÍA) sendir til keppni lið í B-deild og er alveg hreint út sagt frábært að geta sent lið á þessum aldri frá okkur. Við erum ótrúlega stolt af stelpunum, en þær hafa bætt sig mjög mikið eftir að Þórdís Þráins tók við þeim eftir áramótin.
Þess má geta að þær eru þrjár tvítugar, en FIMA hefur ekki átt svo “gamla” iðkendur áður, hvað þá sem keppa fyrir hönd FIMA.

#wowair verður notað mikið – þannig endilega, áhorfendur, notið merkið á samfélagsmiðlum ;o)

Hlökkum til að fylgjast með þeim, en dansinn þeirra er fyrsta atriðið í sjónvarpsútsendingunni!!

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content