Nú fer að styttast í gráðun hjá okkur og þess vegna er mikilvægt að allir mæti á þær æfingar sem eru eftir. Gráðunin verður haldin föstudaginn 16.maí kl 17:00 niðri í speglasal í íþróttahúsinu við Vesturgötu.Gráðunargjald er 1500kr og ný belti kosta 1200kr.