Æfingar á vegum UMF Skipaskaga byrja 11. október og fara æfingarnar fram í Akraneshöllinni alla miðvikudaga kl. 17:30-18:30. Skráning fer fram á staðnum og eru æfingarnar opnar iðkendum á öllum aldri.
Þjálfari er: Ingibjörg Brynjólfsdóttir
Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að æfa frjálsar íþrottir að mæta.
Ungmennafélagið Skipaskagi