Framundan á önninni eru mót og æfingabúðir. Ekki er komin föst dagsetning á suma viðburði og verður það auglýst nánar síðar. Til að foreldrar og forráðamenn geti glöggvað sig á dagskránni sem er framundan þá birtum við hér beinagrind að þeim viðburðum sem eru framundan. Birt með fyrirvara um að einhverjar dagsetningar geti riðlast og breyst.
Febrúar | Mars | Apríl | Maí |
3.feb
Opin stelpuæfing |
7.mars
Vinaæfing með Breiðablik og Þórshamri |
Æfingabúðir með Richard sensei (dagsetning óákveðin) | 2.maí
Íslandsmót unglinga |
14.feb
Vetrarfrí |
14.mars
Íslandsmeistaramót fullorðinna í Kata |
4.apríl
Innanfélagsmót kl. 14 í íþróttasalnum á Vesturgötu |
3.maí
Íslandsmót barna |
15.feb
Grand Prix 1 |
28.mars
Bikarmót og Grand Prix 2 |
27. maí
Gráðun |
|
20.feb
Foreldrafundur og ársfundur kl:18 í hátíðasal á Jaðarsbökkum. |