ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Vetrarmótaröðin fer vel af stað – staðan eftir 1. umferð

Vetrarmótaröðin fer vel af stað – staðan eftir 1. umferð

23/01/17

#2D2D33

Mótaröðin hefur farið vel af stað og frábært skor og punkar litið dagsins ljós í mörgum tilfellum.

Mánudaginn 23. janúar byrjar önnur umferð og leik eiga annarsvegar lið Alfreðs Þórs og hinsvegar lið Bjarna Þórs. Á fimmtudaginn 26. janúar spila annarsvegar lið Ægis og hinsvegar lið Þrastar. Hin glæsilegi völlur Belfry á Englandi verður spilaður skv. leikjaplani og eru fyrirliðar liðanna beðnir að tryggja að lið sín mæti klár til leiks kl. 20:00. Mánudaginn 23. janúar sitja hjá lið Guðmundur Hr. og fimmtudaginn 26. janúar sitja hjá lið Viktors Elvars.

Staðan eftir fyrstu umferð er eftirfarandi:

A riðill
Lið Alfreðs Þórs, 0 vinningar en liðið sat hjá í 1. umferð
Lið Guðmundar Hr., ½ vinningur
Lið Bjarna Þórs, ½ vinningur

B riðill
Lið Viktors Elvars, 0 vinningur
Lið Ægis, 1 vinningur
Lið Þrastar Vilhj., 0 vinningar en liðið sat hjá í 1. umferð

Edit Content
Edit Content
Edit Content