ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Vetrarmótaröðin 2018 hófst 22.janúar með sigri Doddana á liði listamanna

Vetrarmótaröðin 2018 hófst 22.janúar með sigri Doddana á liði listamanna

23/01/18

#2D2D33

Mánudaginn 22. janúar hófst vetrarmótaröðin í golfherminum. 8 lið skráðu sig á til leiks sem spila í tveimur riðlum með 4 liðum í hvorum riðli og hefur skráningu verið lokað.
Í fyrsta leik mótaraðarinnar léku Team Doddi og Team listamenn í hörkuleik sem fram fór á vellinum Banff Springs í Alberta Canada, nánar tiltekið í Klettafjöllum þar vestra. Leikar enduðu með sigri Team Dodda. Næsti leikur verður n.k. fimmtudag kl. 20:00 þegar Team HSH leika gegnTeam tveim trylltum og má búast við hörkuleik þar. Ath. fyrirliðar liðana eru ábyrgir fyrir að velja liðið sitt fyrir hvern leik þar sem hvert lið skipa tveir leikmenn hverju sinni.
Hér eftirfarandi má sjá riðla og heiti liða:

A riðill
(spilaður á mánudögum)

B riðill
(spilaður á fimmtudögum)

Team Doddi
Þórður Elíasson
Alfreð Þór Alfreðsson
Guðm.Sigv.

Team HSH
Hjálmur Dór Hjálmsson
Sævar Haukdal
Heimir Fannar Gunnlaugsson

Team Einar
Einar Jónsson
Sigurður Grétar Davíðsson

Team tveir trylltir
Viktor Elvar Viktorsson
Björn Viktor Viktorsson
Theódór Freyr Hervarsson

Team tveir frábærir
Magnús Daníel Brandsson
Kristleifur Sk. Brandsson

Team Marel
Daníel Viðarsson
Kristinn J. Hjartarson
Hafsteinn Gunnarsson

Team listamenn
Bjarni Þór Bjarnason
Eiríkur Karlsson
Hörður Kári Jóhannesson

Team Telnet
Guðmundur Hreiðarsson
Pétur Sigurðssosn

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content