ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Vetrarleikar Dreyra – Úrslit frá 22. mars 2016

Vetrarleikar Dreyra – Úrslit frá 22. mars 2016

23/03/16

12473681_10153990957412902_5638476764067491976_o

Vetrarleikar Dreyra voru haldnir í síðdegis í gær en mótinu var áður frestað þann 12.mars s.l þegar vindar blésu of hressilega.

 

Þátttaka var góð á mótinu og hestakostur sömuleiðis góður.

Mótanefnd færir starfsfólki mótsins sínar bestu þakkir fyrir störf sín.

Hér koma niðurstöður af vetrarleikum Dreyra, keppt var í tölti:

 

1. flokkur.
Forkeppni:
1. Sif Ólafsdóttir og Börkur f. Einhamri. 6,7
2. Snorri Elmarsson og Gylling f. Sveinatungu. 6,0
3. Ulrike Ramundt og Sóley f. Akurprýði. 5,7
4. Maria H Eggertsdóttir og Arnar f. Barkarstöðum. 5,3
5. Arnar Ingi Lúðvíksson og Eik f. Ási. 5,3
6. Brynjar Atli Kristinsson og Vorboði f. Akranesi. 5,3
7. Ann Kathrine og Darri f. Einhamri. 5,0
8. Sigurður Ólafsson og Trekkur f. Hafsteinsstöðum. 4,8
9. Guðmundur G Sigurðsson og Sóldís f. Sómastöðum. 4,8
10. Ólafur Guðmundsson og Stræll f. Hofsósi. 4,8
11. Reynir M Sigmundsson og Embla f. Akranesi. 4,7
12. Ólafur Guðmundsson og Vængur f. Héraðsdal. 4,7
13. Ann Kathrine og Eldur f. Einhamri. 4,3
14. Einar Gunnarsson og Illingur f. Akranesi. 4,2

Úrslit:
1. María H Eggertsdóttir og Arnar f. Barkarstöðum H 6,1
2. Sif Ólafsdóttir og Börkur f. Einhamri 6,1
3. Ulrike Ramundt og Sóley f. Akurpríði 5,8
4. Arnar Ingi Lúðvíksson og Eik f. Ási H 5,1
5. Brynjar Atli Kristinsson og Vorboði f. Akranesi 5,1

 

2. flokkur.
Forkeppni:
1. Rúna Björt Ármannsdóttir og Stjarna f.Hreiðri. 5,8
2. Belinda Ottósdóttir og Bleyta f. Akranesi. 5,7
3. Stine Latsch og Austri f. Skarði. 3,7

Úrslit:
1. Rúna Björt Ármannsdóttir og Stjarna f.Hreiðri. 5,8
2. Belinda Ottósdóttir og Bleyta f. Akranesi. 5,5

 

Barnaflokkur:
1. Rakel Ásta Daðadóttir og Von f. Neðra-Skarði
2. Agnes Rún Mattíasdóttir og Happadís f. Sveinsstöðum
3. Ester Þóra og Björt f. Akranesi
4. Hrefna Rún Sigurðardóttir og Þyrnirós f. Eiðsvatni

 
Sjáumst svo hress á Páskatöltinu á laugardaginn 26. mars

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content