ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Vel heppnaður vinnudagur 29. apríl

Vel heppnaður vinnudagur 29. apríl

30/04/17

#2D2D33

Félagsmenn GL ásamt góðum gestahóp frá Akureyri fjölmenntu á síðasta vinnudaginn laugardaginn 29. apríl þetta vorið til að undirbúa völlinn okkar fyrir sumarið.

Mörgum verkum var komið í verk á vinnudögum þetta vorið en hæst ber þokulagning við 4. flöt en sú framkvæmd og breyting er farinn að líta afar vel út og verður gaman að sjá hvernig kylfingum mun líka hún.

Dagurinn tókst vel í alla staði þrátt fyrir leiðindaveður á köflum en boðið var upp á allan pakkann þennan daginn s.s. rigningu, vindblástur, slyddu og sól.

Takk allir sem aðstoðuðu þessa þrjá vinnudaga í apríl – án ykkar aðstoðar væri völlurinn ekki tilbúinn.

Edit Content
Edit Content
Edit Content