Góðgerðar golfmót Team Rynkeby á Íslandi var haldið á Garðavelli laugardaginn 27. maí 2017 með þátttöku um 70 kylfinga.
Mótið tókst vel og veðrið gott eins og allar vallaraðstæður sömuleiðis. Mótið var haldið af Team Rynkeby Ísland í samstarfi við Golfklúbbinn Leyni og rennur allur ágóði til styrktarfélags krabbameinsjúkra barna.
Helstu úrslit voru eftirfarandi:
Punktakeppni með forgjöf 0-10,1
1. Reynir Sigurbjörnsson GL, 36 punktar (betri á seinni níu)
2. Helgi Dan Steinsson GL, 36 punktar (betri á seinni níu)
3. Björn Bergmann Björnsson GK, 36 punktar (betri á seinni níu)
Punktakeppni með forgjöf 10,2 og yfir
1. Dean Edward Marin GL, 41 punktur
2. Njörður Ludvigsson GR, 39 punktar
3. Vilhjálmur E Birgisson GL, 38 punktar
Nándarmælingar
3.hola, Hlynur Sigurdórsson GL, 1.53m
8.hola, Dagmar María Guðrúnardóttir GS, 2.25m
14.hola, Hafsteinn E Hafsteinsson GO, 1.03m
18.hola, Vignir Örn Arnarsson GK, 5.05m
Útdráttur skorkorta
1. Guðni Hörðdal Jónasson
2. Jörundur Jökulsson
3. Björn Harðarsson
4. Haukur Þórisson
5. Kristinn J. Hjartarson
6. Ægir Þór Sverrissson
7. Jón Ármann Einarsson
8. Guðmundur Viktor Gústafsson
9. Bergþór Sveinsson
10. Þorvaldur Frey Friðriksson
11. Pétur Ingason
12. Guðbjörg Sigurðardóttir
13. Hrafnhildur Sigurðardóttir
14. Birgir Arnar Birgisson
15. Guðrún B Sigurbjörnsdóttir
Golfklúbburinn Leynir og Team Rynkeby Ísland þakka öllum kylfingum fyrir þátttökuna og vinningshöfum til hamingju með árangurinn. Ósóttum vinningum verður komið til viðstaddra á næstu dögum.
Styrktaraðilar mótsins fá kærir þakkir fyrir stuðninginn en eftirfarandi aðilar studdu við mótið: Nathan og Olsen/Rynkeby, Innnes/Prins Póló, Norðurál, Hreyfing, Hótel Ísafjörður, Samhentir, Adventures, Golfklúbbur Vestmannaeyja, Lava Centre, Cintamani, Hótel Örk, Into the Glacier, ÍSAM, Bláa Lónið, ÓG Eldvarnamiðstöðin, Caruso Reykjavík, Mathús Garðabæjar, Síminn, Dale Carnegie Þjálfun, Sporthúsið, Nýherji, Raufarhólshellir.