ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Valdís Þóra íþróttamaður Akraness – Til hamingju

Valdís Þóra íþróttamaður Akraness – Til hamingju

06/01/17

#2D2D33

Kjör íþróttamanns Akraness 2016 fór fram í kvöld 6. janúar í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum. Valdís Þóra Jónsdóttir kylfingur úr röðum Golfklúbbsins Leynis var kjörin íþróttamaður Akraness og nú í fimmta skipti. Í öðru sæti varð Ágúst Júlíusson frá Sundfélagi Akraness og Einar Örn Guðnason frá Kraflyftingafélagi Akraness í þriðja sæti.

Golfklúbburinn Leynir óskar Valdís Þóru til hamingju með kjörið og sendir bestu kveðjur til allra verðlaunahafa í kjöri íþróttamanns Akraness.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content