Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Leyni, var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins á Akranesi 2018 og er þetta þriðja árið í röð sem hún hlýtur titilinn. Hestaíþróttamaðurinn Jakob Svavar Sigurðarson varð annar í kjörinu og Stefán Gísli Örlygsson skotíþróttamaður varð þriðji.
Þetta er í sjöunda sinn sem Valdís Þóra er efst í þessu kjöri komst og er hún sigursælust allra í þessu kjöri frá upphafi.
http://skagafrettir.is/2019/01/06/valdis-thora-setur-ny-vidmid-ithrottamadur-akraness-oftast-allra/
