ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Úrslit úrtökumóts Dreyra fyrir Landsmót.

Úrslit úrtökumóts Dreyra fyrir Landsmót.

15/06/18

#2D2D33

Landsmót Hestamanna verður haldið á félagssvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík dagana 1. til 7. júlí n.k.

Dreyri hélt úrtökumót 9. og 10. júní s.l á Æðarodda.  Dreyri má senda 3 keppendur í hvern keppnisflokk á Landsmóti en sá fjöldi  er miðaður við fjölda félaga í Dreyra.

Niðurstöður úrtökumótsins; efstu 3 í hverjum flokki keppa á landsmóti.

Barnaflokkur (10 til 13 ára)

Rakel Ásta Daðadóttir á Fönn frá Neðra-Skarði   8.05 ( Landsmót)

Sara Mjöll Elíasdóttir á Húmor frá Neðra Skarði   7.01. (Landsmót)

Unglingaflokkur (14 til 17 ára)

Ester Þóra Viðarsdóttir á Hnokka frá Þjóðólfshaga,  8.18 ( Landsmót)

Agnes Rún Marteinsdóttir á Arnari frá Barkarstöðum  8.06 ( Landsmót)

Unndís Ída Ingvarsdóttir á Blæ frá Sólvöllum.   7.95 ( Landsmót)

Unndís Ída Ingvarsdóttir  Örn frá Efra – Núpi 7.91

Anna Sigurborg Elíasdóttir  og Hera frá Akranesi 7.82

Anna Sigurborg Elíasdóttir og Albína frá Kópavogi 7.59

Hjördís Helma Jörgensdóttir og Mía frá Fornusöndum 7.38

Ungmennaflokkur (18 til 21 árs)

Viktoría Gunnarsdóttir á Mjölni frá Akranesi 8.15 ( Landsmót)

Rúna Björt Ármannsdóttir á Stöku frá Ytri-Hóli 7.94 ( Landsmót)

Rúna Björt Ármannsdóttir á Von frá Akranesi 7.77

A-flokkur gæðinga (með skeiði).

Skrúður frá Eyri, Jakob S. Sigurðsson, 8.48 ( Landsmót)

Sesar frá Steinsholti, Jakob S. Sigurðsson 8.34 ( Landsmót)

Prins frá Skipanesi, Svandís Lilja Stefánsdóttir 8.26 ( Landsmót)

Kenning frá Skipaskaga, Leifur G. Gunnarsson 8.20

Meitill frá Skipaskaga, Leifur G. Gunnarsson 8.12

Niður frá Miðsitju, Ólafur Guðmundsson 7.79

Skutla frá Akranesi, Ólafur Guðmundsson 7.68

B-flokkur gæðinga (án skeiðs)

Arna frá Skipaskaga, Sigurður Sigurðarson, 8.68  ( Landsmót)

Stofn frá Akranesi, Benedikt Þór Kristjánsson 8.43 ( Landsmót)

Sveðja frá Skipaskaga, Leifur G. Gunnarsson 8.31 ( Landsmót)

Aron frá Eyri, Anna Renish 8.28

Arnar frá Skipanesi, Guðbjartur Þór Stefánsson 8.22

Andvari frá Skipaskaga, Leifur G. Gunnarsson 8.18

Vera frá Ytri Hólmi, Anna Renish 7.74

Eldur frá Borgarnesi, Ólafur Guðmundsson, 7.22

 

 

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content