ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Upplýsingar um íþróttastarf á viðtalsdögum skólanna

Upplýsingar um íþróttastarf á viðtalsdögum skólanna

10/10/19

ia i grundaskola
Það voru margir sem komu við á ÍA “básinn” í Grundaskóla á viðtalsdegi. í gær. Hildur Karen frá ÍA veitti ýmsar upplýsingar til foreldra um það fjölbreytta íþróttastarf sem stendur til boða hjá aðildarfélögum ÍA, s.s. um æfingartöflur og tómstundaávísanir auk þess sem hún aðstoðaði við skráningu í Nóra.
Þetta framtak hófst á síðasta ári og er örugglega komið til að vera.
Hildur Karen verður einnig til á staðnum þegar viðtalsdagar í Brekkubæjarskóla verða.
Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content