ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Ungir og efnilegir skagamenn boðnir til Brøndby

Ungir og efnilegir skagamenn boðnir til Brøndby

04/12/17

#2D2D33

Ísak Bergmann Jóhannesson (2003), Hákon Arnar Haraldsson (2003) og  Jóhannes Breki Harðarson (2004) ásamt þjálfara þeirra Sigurði Jónssyni  flugu  í morgunsárið til Danmerkur.  Verða þeir í þrjá daga hjá danska liðinu Brøndby, en boð um heimsókn kom eftir landsleiki U15 við Færeyjar nú á dögunum þar sem strákarnir stóðu sig vel. Þeir munu æfa og keppa einn leik með U15 liðinu á miðvikudag.

Dagskrá strákanna verður eftirfarandi á meðan dvöl stendur: 

Monday – Arrival and a training session

Tuesday – Morning training session and afternoon training session

Wednesday – Match with Brøndby IF U15

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content