ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Ungir og efnilegir gera sinn fyrsta samning við knattspyrnufélagið

Ungir og efnilegir gera sinn fyrsta samning við knattspyrnufélagið

24/04/17

#2D2D33

Hilmar Halldórsson og Guðfinnur Leóson gengu nýverið frá samningi við Knattspyrnufélag ÍA. Þetta eru báðir  ungir og efnilegir skagamenn sem hafa farið í gegnum alla yngri flokka knattspyrnufélagi ÍA.

Það er stefna félagsins að byggja liðið upp á ungum og efnilegum skagamönnum og gefa ungum strákum tækifæri.

Hilmar fótbrotnaði í janúar í fyrra og var bataferli hans  strangt. Hann var frá æfingum lengi og í samvinnu við þjálfarateymið í 2.flokki hóf hann bataferlið. Bataferlið tók 6-8 mánuði.  Þetta sýnir þann dug sem býr í honum.  Að gefast ekki upp.

Við óskum strákunum til hamingju með samninginn, framtíðin er ykkar!

Edit Content
Edit Content
Edit Content