ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Ungbarnasund

Ungbarnasund

30/07/19

#2D2D33

Við í Sundfélagi Akraness kynnum með stolti nýjan ungbarnasundskennara Fabio La Marca.

Við erum mjög heppin að fá hann í okkar raðir en Fabio er íþrotta – og heilsufræðingur og grunnskólakennari.
Hann er reyndur ungbarnasundskennari og er jafnframt i stjórn Busla sem eru samtök ungbarnasundkennarar á Íslandi.

Kennt er á sunnudögum og hefjast námskeiðin þann 18. ágúst i Bjarnalaug.
Ungbarnasund eru skemmtileg samvera fyrir börn og foreldra.

10.30-11.10  Framhald II, börn frá 12-24 mánaða
11.20-12.00  Byrjendur, börn frá 3-7 mánaða
12.10-12.50  Framhald I, börn frá 5-12 mánaða.

Verð: 13000,-   Kennt er í  8 skipti.
Skráning i Nóra https://ia.felog.is/

Nánari upplýsingar sundfelag@sundfelag.com

Námskeið fyrir eldri krakka hefjast í lok ágúst og verða auglýst í byrjun ágúst.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content