Þær María Björk Ómarsdóttir, Sigrún Eva Sigurðardóttir, Erla Karítas Jóhannsdóttir, og Róberta Ísólfsdóttir skrifuðu undir tveggja ára samning við Knattspyrnufélagið. Þær eru ungar og efnilegar og hafa spilað mikilvægt hlutverk í leikmannahóp mfl kvenna í vetur.
Óskum við þeim til hamingju með samninginn. #ÁframÍA #Framtíðinerbjört
Hér eru myndir úr leik ÍA vs Afurelding/Fram þar sem María Björt skoraði eina mark leiksins fyrir skagastúlkur sem unnu 1-0.