ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Undirbúningur fyrir langhlaup – í boði ÍA

Undirbúningur fyrir langhlaup – í boði ÍA

01/05/18

sigurjon

Sunnudaginn 6. maí mun Sigurjón Ernir fara yfir undirbúning fyrir keppnishlaup, 10-21,1 og 42,2 km.

Í fyrirlestrinum mun Sigurjón fara yfir mikilvæg atriði fyrir keppnishlaup á borð við:

– Æfingaráætlun
– Næring fyrir, yfir og eftir hlaup
– Hlaupabúnaður og stuðningsvörur
– Fyrirbygging og meðhöndlun meiðsla
– Styrktarþjálfun með hlaupum
– Fleiri atriði sem gott er að hafa í huga

Allir eru velkomnir og vonast eftir að sjá sem flesta en mælst er til að gestir skrái sig á Facebook viðburðinum https://www.facebook.com/events/238491693395138/

Sigurjón Ernir hefur hlaupið 5 maraþon í keppni og 3 sinnum verið annar Íslendinga í 42,2 km Reykjavíkurmaraþoni. 

Næsta áskorun hjá Sigurjóni er heimsmeistaramótið í fjallahlaupum 12. maí á Spáni, en brautin á Spáni er 85 km með 5.000m hækkun.

Edit Content
Edit Content
Edit Content