U 15 landslið karla hefur verið kallað saman og mun það æfa og keppa tvo leiki við Færeyjar um helgina. Fyrri leikurinn veður á föstudaginn í Egilshöll klukkan 20.00 og seinni leikurinn á sunnudaginn í Akraneshöll klukkan 14.00.
Skagamenn eiga fjóra stráka í hópnum og hvetjum við skagamenn að kom og hvetja okkar stráka á sunnudaginn.
Æfingar og leikir verða Fífan, fimmtudagur 26. okt – Æfing kl. 18.00 – 19.30 (Mæting 17.30)
Egilshöllin, föstudagur 27. okt – leikur gegn Færeyjum kl. 20.00 (Mæting kl. 19.00)
Akraneshöllin, laugardagur 28. okt – Æfing kl. 13.30 (Mæting kl. 13.00)
Akraneshöllin, sunnudagur 29. okt – leikur gegn Færeyjum kl. 14.00 (Mæting 13.00)
U15 karla, hefur valið eftirfarandi leikmenn til þátttöku í leiki gegn Færeyjum dagana 27.- 29. október
Sverrir Hákonarson Breiðablik
Anton Logi Lúðvíksson Breiðablik
Danijel Dejan Djuric Breiðablik
Arnór Gauti Úlfarsson FH
Krummi Kaldal Grótta
Grímur Ingi Jakobsson Grótta
Orri Steinn Óskarsson Grótta
Ari Sigurpálsson HK
Árni Salvar Heimisson IA
Jóhannes Breki Harðarsson IA
Ísak Bergmann Jóhannesson IA
Hákon Arnar Haraldsson IA
Eyþór Orri Ómarsson IBV
Ívan Óli Santos IR
Pálmi Rafn Arinbjörnsson Njarðvík
Reynír Freyr Sveinsson Selfoss
Matthías Veigar Ólafsson Selfoss
Guðmundur Tyrfingsson Selfoss
Jón Hrafn Barkarson Stjarnan
Óli Valur Ómarsson Stjarnan
Tómas Þórisson Vikingur R