ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Tryggingamál við íþróttaiðkun

Tryggingamál við íþróttaiðkun

20/09/17

#2D2D33

Við höfum tekið saman smá upplýsingar um tryggingamál við íþróttaiðkun, en almennt má segja að hver og einn sé á eigin ábyrgð í sinni íþróttaiðkun. Samkvæmt íslenskum lögum bera þau félög og samtök sem standa fyrir félags- og tómstundastarfi ekki sjálfkrafa ábyrgð á slysum sem börn verða fyrir í starfinu. Því er mikilvægt að foreldrar kynni sér þetta og sé í sambandi við sitt tryggingarfélag.

Nánari upplýsingar má finna hér á heimasíðunni okkar

Edit Content
Edit Content
Edit Content