ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Tori Ornela spilar með Skagastúlkum í sumar

Tori Ornela spilar með Skagastúlkum í sumar

19/01/18

#2D2D33

Tori Ornela markmaður frá Bandaríkjunum hefur skrifað undir samning við Knattspyrnufélag ÍA. Tori er 25 ára gömul og spilað með Haukum í Pepsídeild kvenna síðasta sumar. Hún er spennt fyrir komandi tímabili:

Ég er spennt að koma aftur til Íslands og þakklát fyrir að halda áfram knattspyrnuferlinum. Ég hlakka til komandi tímabils og er staðráðin í að bæta mig sem leikmaður.

Við erum gríðarlega ánægðar að fá Tori í okkar raðir. Hún er hávaxin og reynslumikil og getur styrkt bæði markmannsteymið og liðið, sagði Helena Ólafsdóttir þjálfari Skagastúlkna.

Ljóst var, eftir að Katrín María Óskarsdsdóttir ákvað að taka sér frí frá knattspyrnu, að liðið þyrfti að leita að örðum markverði.  María Mist Guðmundsdóttir og Tori Ornela verða því markmannsteymi  liðsins  í sumar.

 

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content