ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Þreksalur – skráningarskylda og takmarkanir

Þreksalur – skráningarskylda og takmarkanir

12/11/21

victor-freitas-KIzBvHNe7hY-unsplash

ÍA vill vekja athygli á takmörkunum í þreksölum á Jaðarsbökkum vegna mikilla smita í samfélaginu.

Vegna þrengsla í þreksölum á Jaðarsbökkum verðum við að grípa til takmarkanna.

Það verður skráningarskylda frá og með morgundeginum 13. nóvember , en einnig fjöldatakmarkanir.

Salur 2 / Gervigrassalur verður lokaður almenningi og einungis þeir sem skráðir eru í tímatöflu hafa heimlild til þess að vera  þar.

Verið er að bæta við búnaði til þess að hægt sé að nýta aðra sali betur og hægt sé að dreifa sér.

Tökum höndum saman og pössum fjarlægð, sótthreinsum og virðum rými hvers annars.

Skagamenn hafa sannað það að þeir geta allt ef þeir ætla sér og það er ekkert öðruvísi núna.

Við getum þetta saman.

Edit Content
Edit Content
Edit Content