Því miður verðum við að tilkynna lokun á þreksölum á Jaðarsbökkum.
Þreksalur lokar frá og með kl. 14:00 í dag, fimmtudag 04.11.2021 til mánudagsins 08.11.2021.
Þetta er gert vegna stöðunnar sem upp er komin á Akranesi.
Vonumst til þess að geta opnað aftur kl. 06 á mánudagsmorgun þann 8. nóvember