ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Þorrablót – heimsendingar og pantanir

Þorrablót – heimsendingar og pantanir

16/01/21

Þorrblót auglýsing

Það styttist í árlegt þorrablót Skagamanna, sem nú verður öðruvísi en alls ekki verra síður en svo.

Þorrablót Skagamanna

Þau frábæru veitingahús okkar Skagamanna Gamla Kaupfélagið og Galito ætla að bjóða upp á Þorra-, -bakka,-öskjur eða smáréttaveislu

Hvað sem fólk vill panta hjá þeim og allt á hófsömu verði.

Gamla Kaupfélagið – Auglýsing á Þorraöskjum

Galíto – Auglýsing á Þorrabökkum og smáréttaveislu

Hægt er að fá heimsent !!  Aðildarfélög ÍA sjá um heimsendingar fyrir sanngjarnt verð eða kr. 1.500,-  sem rennur beint til þeirra félaga sem heimsending er pöntuð hjá.

Þau aðildarfélög ÍA sem taka munu þátt í heimsendingu auglýsa á sínum miðlum allt varðandi  það.

Nú er um að gera að rífa upp stemmingu og panta mat heim fyrir þorrablótið – pöntunartími rennur út 19. janúar

 

 

 

 

 

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content