ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Taktu þátt í starfi GL og skráðu þig í klúbbinn: tilboð á árgjaldi

Taktu þátt í starfi GL og skráðu þig í klúbbinn: tilboð á árgjaldi

03/08/17

#2D2D33

Golfklúbburinn Leynir býður að vanda upp á afslátt af árgjöldum nú í lok sumars eða frá 1. ágúst.
Golf er fyrir alla aldurshópa unga sem aldna og hefur félagsaðild í GL upp á mikið að bjóða. Á svæði GL er einn besti 18 holu golfvöllur landsins, 6 holu par 3 æfingavöllur, yfirbyggt og flóðlýst æfingaskýli ásamt golfskála þar sem hægt er að gæða sér á drykkjum og veitingum.
Kynntu þér hvað er í boði og hafðu samband á leynir@leynir.is eða hafðu samband í síma 431-2711.

Edit Content
Edit Content
Edit Content